Valsblaðið - 01.05.2008, Side 64

Valsblaðið - 01.05.2008, Side 64
wm ænu gmík ^-fc t% #ÍUa Aiui ■ pAHÍAhAMA ao lara a pariina cup i bayiaoapg Eftin Bryndísi Bjapnadótlup 4. flnkki Vals í handbnlta Við vorum búnar að hlakka til að fara aft- ur til Partille eftir ferðina 2006. Það er að segja í 731 dag. Við fórum 12 stelp- ur ásamt tveimur farastjórum og einum FRÁBÆRUM þjálfara, Bjarneyju Bjarna- dóttur. Einnig komu 3 aðrar mömmur með sem við sáum voða lítið. Við hitt- umst á BSÍ um hádegið mánudaginn 30. júní og tókum rútu saman upp í Leifsstöð. Við flugum um 3 leytið til Gautaborgar og gekk ferðin vel. Við sváfum í Katrinel- und skóla með tveimur öðrum íslensk- um liðum, strákum úr FH og stelpum úr Fjölni ásamt fullt af sænskum strákum. Klósettferðirnar voru óvenju margar þar sem strákarnir á ganginum voru frjálsleg- ir með að vera berir að ofan. Við vorum líka ekki feimnar með að fara oft niðrí mötuneyti til að „borða“ með strákunum. Dagur 2. Kíkt á strákana Annan daginn fórum við í Skara Som- merland eins og öll önnur íslensk lið. Og svo þegar við ætluðum að fara aftur í rút- una með FH strákunum þá vorum við búnar að týna Elmu og Elvu. En á end- anum fundust þær í barnalauginni. Um kvöldið var opnunarhátíðin sem var með sama sniði og fyrir tveimur árum. Það var gaman og fyrir þær okkar sem voru þarna í annað sinn og gátum sungið með. Skólinn sem við gistum í var við Ullevi íþróttaleikvanginn í Gautaborg. Þeg- ar við komum í skólann eftir opnunarhá- tíðina tókum við eftir að fólk var búið að safnast saman við leikvanginn. Við töl- uðum við fólkið og komumst að því að þau voru að bíða eftir tónleikum með Bruce Springsteen sem áttu að veru eftir 2 daga. Sumir voru búnir að vera þarna í viku. Sumir voru að fara á fyrstu tónleika sína með Springsteen en aðrir voru jafn- vel búnir að elta hann um allan heim. Dagur 3. Góð byrjun á mótinu Við kepptum fyrsta leikinn okkar og unn- um með miklum mun, seinna um daginn kepptum við annan leik við hollenskt lið, vanmatið var mikið hjá okkur, enda all- ar minni en við en eftir lélegan leik náð- um við að jafna í lokin og fá eitt stig sem voru mikil vonbrigði fyrir okkur. Eftir leik ákváðum við bara að skella okkur í Lieseberg skemmtigarðinn og keyptum okkur tveggja daga passa til að vera viss- ar um að komast í öll tækin. Heimsóknin tókst vel og allar skemmtu sér vel. I ferð- unum í Liseberg garðinn var bæði far- ið í tæki og reynt að vinna til verðlauna í ýmsum tækjum. T.d. reyndu Kata og Salvör mikið að vinna stórt Kex súkkul- aðistykki í lukkuhjóli en ekkert gekk. Að lokum notuðu þær síðustu krónurnar sín- ar í skot í körfu þar sem Kata notaði „3 pointers" hæfileika sína í körfu og vann þar risastóran bangsa sem að sjálfsögðu fékk nafnið Kex, eftir súkkulaðistykkinu sem þær langaði svo mikið í. Dagur 4. Léttur leikur og slökun Við áttum einn leik sem var léttasti leik- urinn í ferðinni og að lokum enduðum 64 Valsblaðið 2008
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.