Valsblaðið - 01.05.2008, Síða 36

Valsblaðið - 01.05.2008, Síða 36
Edvard Börkur með Lollabikarinn og Aðaldraumurinn er að spila með Val og Man Utd. Edvard Börkur Óttharsson er 16 ára og leikur fótbolta meö 2. flokki og er handhafi Lollabikarsins Edvard byrjaði í Val á yngra ári í 3. flokki og ákváð að prófa að spila fótbolta hjá Val þar sem honum leist vel á þjálf- arann og henn þekkti strákana og auk þess var öll fjölskyldan hjá Val. Aður var hann hjá Fram en hann stundar nám við Fjölbrautaskólann við Ármúla. Hvaða hvatningu og stuðning hefur þú fengið frá foreldrum þínum í sam- bandi við fótboltann? „Foreldrar mín- ir hafa stutt mig gríðarlega mikið öll þessi ár sem ég hef verið í fótboltanum. Þau hafa mætt á alla leiki hjá mér og far- ið sem farastjórar í mjög mörgum ferð- um hjá mér. Mjög gott að hafa mikinn stuðning frá foreldrunum en það er líka öll fjölskyldan sem styður mig.“ Hvernig gekk ykkur í sumar? „Okk- ur gekk frekar illa í 3. flokki en áttum nokkra góða leiki inn á milli. í 2. flokki gekk sumarið mjög vel. Við lentum í 2. sæti í B-riðli og voru klaufar að ná ekki fyrsta sætinu og tryggðum okkur því sæti í A riðli á næsta ári.“ Hvernig er hópurinn? „Hópurinn i 2. flokki var mjög skemmtilegur, við þekkj- umst vel og kunnum vel inn á hvern annan. Hópurinn í 3. flokki var skipað- ur hressum og skemmtilegum strákum. Félagslega mjög sterkur og tók miklum framförum í sumar.“ Hvernig eru þjálfarar þínir? „Jói og Þór em frábærir þjálfarar sem náðu að byggja upp gott lið. Aggi og Bjössi vom góðir þann stutta tíma sem þeir voru. Toggi (Þor- grímur Þráinsson) var frábær í alla staði. Mér líkaði ofboðslega vel við hann.“ Hvað einkennir góðan þjálfara? „Góð- ur þjálfari þarf að geta gefið starfinu mjög góðan tíma, vera með mikinn áhuga og mikla þolinmæði. Sýna hópnum virð- ingu og mæta alltaf tímanlega." Hverjar eru horfurnar fyrir næsta Ungir Valsarar sumar? „Mjög góðar þar sem næstum allt liðið okkur í 2. flokki heldur áfrarn." Skemmtileg atvik: „Eftirminnilegast er þegar ég spilaði með Reykjavikurúrval- inu í Finnlandi og við urðum Norður- landameistarar." Fyrirmyndir í boltanum: „Ég lít mik- ið upp til Atla Sveins í Val en mér finnst hann vera skemmtilegur leikmaður og hefur mikinn leikskilning. Af erlendum leikmönnum er það Roy Keane sem ég ber mesta virðingu fyrir og er hann trú- lega mesti baráttujaxl allra tíma.“ Hvað þarf til að ná langt í fótbolta eða íþróttum almennt? „Æfa, æfa, æfa og æfa aðeins meira. Ég þyrfti að æfa aðeins aukalega og bæta hraðann." Hvers vegna fótbolti? „Fótbolti hef- ur alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér. Ég hef verið heppinn í gengum tíðina að vera valin í Reykjavikurúrvalslið og hef gert margt mjög skemmtilegt með þeim. Einnig var mér boðið til Heerenveen í Hollandi til æfingar í viku. Síðan hef ég verið í úrtökuhópum fyrir lansliðið. Síð- an æfði mark í handbolta í mörg ár.“ Framtíðardraumar í fótbolta og lífinu almennt: „Klára menntaskólann en aðal- draumurinn er að spila með Val og síðar Man Utd. Vonum að það rætist.“ ' Þekktir Valsarar í fjölskyldunni? „Öll ættin er í Val en ég veit ekki hvort hún sé mjög þekkt. Pabbi vinnur sem yfirmaður afrekssviðs og Börkur frændi er formað- ur knattspyrnudeildar. Síðan var afi Eddi í aðalstjórn Vals einu sinni.“ Hvaða þýðingu hefur Lollabikarinn fyrir þig? „Einstakur heiður og mikil hvatning fyrir mig til að leggja enn harð- ar að mér og stefnan er tekin á meistara- flokk Vals.“ Hver í fjölskyldu þinni er besti íþrótta- maðurinn? „Það er pabbi minn en hann var mjög efnilegur á yngri árum og var í yngri landsliðum en þurfti ungur að hætta vegna meiðsla." Hver stofnaði Val og hvenær og hver voru einkunnarorð hans? „Séra Frið- rik Friðriksson 11. maí 1911. Látið aldrei kappið ber fegurðina ofurliði." Kæru Valsmenn! Til hamingju með nýja gervigrasvöllinn! Q Sl R HOLDINGS MOKSTUR • HÚSARIF • JARÐVINNA SÍMI 840 7740 - 840 7744 NETFANG srverktakar@simnet.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.