Valsblaðið - 01.05.2008, Blaðsíða 76
eljusamir og voru með tvö lið í íslands-
mótinu. A liðið endaði í 2. sæti í c-riðli
og B-liðið í 2. sæti í d-riðli.
Mestu framfarir: Guðjón Matthíasson og
VíðirTómasson
Besta ástundun: Daníel Snævarsson og
Agli Sulollari
Leikmaður ársins: Jón Hjálmarsson
Minnibolti, fæddir 1996 og yngri
Þjálfari: Birgir Mikaelsson
Aðstoðarþjálfari: Þorgrímur Bjömsson
Minniboltinn hefur verið á ágætu róli
hjá Val. Iðkendum hefur fjölgað í flokk-
unum og strákarnir mættu á þau mót sem
í boði voru. Miklar framfarir voru hjá
iðkenndum í minniboltanumog krakkarn-
ir höfðu reglulega gaman af því sem þeir
voru að gera.
Minnibolti drengja var þrískiptur eft-
ir aldri. í minnibolta 10 til 11 ára voru
um 16 strákar og margir mjög eljusamir.
Bæði minnibolti 10 ára og minnibolti 11
ára léku á íslandsmóti. Minnibolti 11 ára
endaði í 2. sæti í c-riðli og með áfram-
haldandi æfingum munu þeir ná enn
lengra. Minnibolti 10 ára endaði í 3. sæti
í a-riðli, en í úrslitakeppninni um íslands-
meistaratitil lentu þeir í 4. sæti.
Minnibolti 8 og 9 ára æfðu saman og
minnibolti 6 og 7 ára æfðu saman. Sam-
tals voru tæplega 50 iðkendur í minni-
boltanum hjá Val síðastliðinn vetur. Allir
árgangarnir tóku þátt í fjölmörgum boðs-
mótum með tilheyrandi ferðum og gist-
ingu úti á landi. Eins og undanfarna vet-
ur voru þetta fjörugar ferðir og höfðu
allir gaman af.
Minnibolti 11 ára.
Mestu framfarir: Dagur Sölvi Sigurjóns-
son
Besta ástundun: Gabríel Einarsson
Leikmaður: Róbert Sigvaldason
Sævaldur Bjarnason hættir þjálfun hjá
Val eftir að hafa þjálfað í nær áratug hjá
félaginu. Sævaldur hefur haldið vel utan
um starfið í yngri flokkum félagsins og
vill félagið þakka honum fyrir gott starf
og óskar honum góðs gengis hjá nýju
félagi.
Gengi yngri Ilokka á síðasta tímabili
Unglinga- og drengjaflokkur karla
Þjálfari: Sævaldur Bjarnason
Mjög efnilegir leikmenn spila með
unglinga- og drengjaflokki og æfa þeir
með meistaraflokki félagsins.
Unglingaflokkur.
Mestu framfarir: Ágúst Þorri Tryggva-
son
Besti leikmaður: Hörður Helgi Hreið-
arsson
Drengjaflokkur.
Mestu framfarir: Atli Barðason
Besta ástundun: Guðmundur Finnboga-
son
Besti leikmaður: Þorgrímur Guðni
Björnsson
11. flokkur, fæddir 1991
Þjálfari: Kjartan Orri Sigurðsson
Fámennur flokkur sem æfði með 10.
flokki félagsins. Leikmenn 11. flokks
kepptu jafnframt með drengjaflokki félags-
ins. Flokkurinn stóð sig ágætlega í vetur
og endaði í 2. sæti b-riðils í íslandsmótinu.
Mestu framfarir: Páll Ólafsson
Leikmaður ársins: Þorgrímur Guðni
Björnsson
10. flokkur, fæddir 1992
Þjálfari: Kjartan Orri Sigurðsson
Góður hópur af strákum sem hefur ver-
ið að bæta sig á vetrinum. Liðið endaði í
2. sæti d-riðils.
Mestu framfarir: Bergur Ástráðsson
Besta ástundun: Bergur Ástráðsson
Leikmaður ársins: Stefán Þórarinsson
9. flokkur, fæddir 1993
Þjálfari: Sævaldur Bjarnason
Flokkurinn samanstendur af 13 manna
hópi sem leggur mikið á sig við æfing-
ar. Þeir enduðu í 3. sæti b-riðils á síðasta
keppnistímabili. Strákarnir fóru í 14 daga
keppnis og æfingaferð til Bandaríkjanna
í sumar og stóðu sig með sóma í ferðinni.
Mestu framfarir: Aron Már Ólafsson og
Hjálmar Örn Hannesson
Besta ástundun: Benedikt Blöndal
Leikmaður ársins: Jón Ingi Ottósson
8. flokkur, fæddir 1994
Þjálfari: Sævaldur Bjarnason
Fámennur flokkur sem þarf að sækja í
7. flokk til að ná í lið. Flokkurinn æfði
með 9. flokki og bættu sig mikið á vetrin-
um. Þeir enduðu í 2. sæti d-riðils. Strák-
arnir fóru ásamt 9. flokki til Bandaríkj-
anna í æfinga- og keppnisferð í sumar.
Mestuframfarir: Klemens N. Hannigan
Besta ástundun: Edison Banushi
Leikmaður ársins: Magni Þór Walterson
7. flokkur, fæddir 1995
Þjálfari: Birgir Mikaelsson
Mjög fjölmennur hópur með um 20
iðkendur. Strákarnir hafa verið mjög
76
Valsblaðið 2008