Valsblaðið - 01.05.2008, Side 42

Valsblaðið - 01.05.2008, Side 42
og verður gaman að fylgjast með þessum leikmönnum sem verða stjörnur framtíð- arinnar. Yfirlit yfir starf ynnri flokka Vals í fótbolta 2007-2008 Starf barna- og unglingasviðs var að vanda viðamikið en verkin unnust vel undir styrki leiðsögn og stjórn Ragnhild- ar Skúladóttur. Barna- og unglingasvið knattspymudeildar Vals hefur yfimmsjón með starfi yngri flokka Vals, annast m.a. ráðningar þjálfara og markar stefnu fyrir starfsemi yngri flokka félagsins í knatt- spymu. Einnig er leggur sviðið áhersla á góð tengsl við foreldra iðkenda, vímu- varnir og fjölbreytta félagsstarfsemi og foreldrastarf í öllum flokkum, m.a. til að vinna gegn brottfalli úr íþróttaiðkun. Þjálfarar Á liðnu starfsári störfuðu 18 þjálfarar við 11 flokka félagsins, bæði aðalþjálfarar og aðstoðarþjálfarar. Óhætt er að segja að þjálfarastöðumar hafi verið vel mannað- ar af kraftmiklu og hressu fólki sem vel- flest býr yfir mikilli reynslu af þjálfun. í þjálfarahópnum vom einnig ungir Valsar- ar sem em að stíga sín fyrstu spor í þjálf- un og er jákvætt að sjá að nýliðun í þjálf- arahópnum á sér stað innan félagsins. Eftirtaldir önnuðust þjálfun yngri flokka félagsins á starfsárinu. Þór Hinriksson og Jóhann Gunnarsson tóku við þjálfun 3.fl. karla. Þórhallur Siggeirsson hélt áfram þjálfun 4.flokks og var Vilhjálmur bróð- ir hans honum til aðstoðar. Agnar Krist- insson hélt áfram þjálfun 5. og 6. flokks karla. Aðstoðarmenn Agnars voru þeir Atli Sigurðsson og Magnús Öm Þórsson. Þórhallur sá einnig um þjálfun 7. og 8. flokks karla með Vilhjálm sér til aðstoðar. Margrét Lára Viðarsdóttir sá um þjálf- un 3.flokks kvenna og bættist Sindri Ragnarsson við þjálfarateymið þegar lið- ið var fram á vor. Soffía Ámundadóttir var þjálfari 4.flokks kvenna og henni til aðstoðar var Oddný Kjartansdóttir. Aðal- þjálfari 5. og 6. flokks var Lea Sif Vals- dóttir. Aðstoðarþjálfarar í 5. flokki voru Margrét Magnúsdóttir og Heiða Dröfn Antonsdóttir en í 6. flokki þær Kristín Jónsdóttir og Sigurlaug Guðrún Jóhanns- dóttir. Rakel Logadóttir hélt áfram þjálf- un 7. flokks kvenna og aðstoðaði Mjöll Einarsdóttir hana fram að vori en þurfti frá að hverfa og þá tók Thelma Björk Einarsdóttir við. Félagið þakkar öllum þjálfurum félagsins fyrir vel unnin störf og þeim sem eru hættir velfarnaðar í nýj- um störfum. Þórhallur lét af störfum í haust og tók Igor Bjarni Kostic við 4. flokknum og Rúnar Sigríksson við 7. og 8. flokki karla. Þór Hinriksson og Jóhann Gunn- arsson tóku við þjálfun 2. flokks karla og tók Ragnar Helgi Róbertsson við 3. flokknum í þeirra stað. Agnar held- ur áfram þjálfun 5. og 6. flokks karla. Margrét Lára tók sér frí frá þjálfun og tók Lea Sif við þjálfun 3. flokks kvenna og heldur einnig áfram þjálfun 5. flokks kvenna, en við 6. flokki kvenna tók Kristín Jónsdóttir. Soffía heldur áfram þjálfun 4. flokks kvenna og færir Rakel sig upp í 2. flokk. Thelma Björk þjálfar 7. flokk kvenna. Foreldrar tóku virkan þátt í stöfum flokkanna og stóðu meðal annars fyr- ir því að klæða alla yngri flokkana upp í nýjan fatnað frá Hummel sem var mik- il vinna hjá örfáum einstaklingum. For- eldrar héldu einnig utan um fjárafl- anir flokkanna og skipulögðu ýmsar uppákomur. Aðkoma foreldra var einnig mikil þegar kom að heimaleikjum meist- araflokka félagsins og uppskeruhátíð og verður þeim seint fullþakkað fyrir þeirra framlag til félagsins. Fjölmenn uppskeruhátíð yngri flokka í knattspyrnu Árleg uppskeruhátíð yngri flokka Vals í knattspymu var haldin sunnudaginn 21. september 2008 að viðstöddum miklum fjölda iðkenda, þjálfara, foreldra og for- ráðamanna og gesta. Var hátíðin hald- in í glæsilegum hátíðarsal félagsins í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda. Hefð- bundnar viðurkenningar voru veittar á Sigurvegar Old girls Vals á haustmóti 2008. Efri röð frá vinstri: Soffía Ámundadóttir, Guðrún Sœmunds- dóttir, Eva Halldórsdóttir, Sigrún Birna Norðfjörð, Erna Lind Rögnvaldsdóttir, Ragnheiður Jónsdóttir. Neðri röð frá vinstri: Kristbjörg Helga Ingadóttir, íris Björk Eysteinsdóttir, Ragnheiður Vík- ingsdóttir og Margrét Oskarsdóttir. Valsblaðið 2008
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.