Valsblaðið - 01.05.2008, Page 18

Valsblaðið - 01.05.2008, Page 18
j Motor sigur á Stjörnunni. Undanúrslitaleikur- inn var gegn HK og reyndist hann mjög spennandi, HK stóð þó uppi sem sigur- vegari og vann einnig úrslitaleikinn gegn Akureyri. Valsmenn unnu síðan FH í leik um 3. sætið. Þjálfari flokksins var Heim- ir Ríkarðsson og honum til aðstoðar var Kristinn Guðmundsson. Besti leikmaður: Orri Freyr Gíslason Efnilegasti leikmaður: Ingvar Guð- mundsson 3. flokkur karla Flestir leikmanna flokksins voru á yngra ári (fæddir 1991) en þar eru margir efni- legir strákar sem vonandi eiga eftir að vinna sig upp í meistaraflokk félags- ins. Flokkurinn lék í 2. deild og unnu sig upp í úrslitakeppnina þar sem þeir töp- uðu fyrir Þór í leik á Akureyri. Kristinn Guðmundsson þjálfaði flokkinn í tvö góð ár og eru honum þökkuð mjög vel unnin störf með þessa stráka. Þeir æfðu með 2. flokki og framfarir voru góðar. Nokkrir af leikmönnum flokksins fengu síðan að æfa með meistaraflokki sumarið 2008 og nýttu það tækifæri vel. Besti leikmaður: Atli Már Báruson Mestar framfarir: Ólafur Einar Ómars- son ’91 Besta mœting: Brynjólfur Stefánsson 4. flokkur karla Það var sama sagan með 4. flokk og 3. flokk, flokkurinn samanstóð af leikmönn- um á yngra ári (fæddir 1993) það var líka raunin í 5. flokki og nokkuð áhyggjuefni hjá okkur Valsmönnum að það vanti alltaf inn í nokkra árganga hjá okkur. í flokknum eru efnilegir keppn- ismenn sem eiga eftir að ná langt með réttri þjálfun. Flokkurinn lék í 2. deild og stóð sig ágætlega, æfðu vel og fram- farir þó nokkrar. Sveinn Aron Sveinsson var haustið 2008 valinn í 1992 landslið íslands. Þjálfari flokksins Ólafur Snorri Rafns- son þjálfar nú hjá Aftureldingu og þökk- um við honum vel unnin störf. Besti leikmaður: Bjartur Guðmundsson Mestar framfarir: Baldvin Fróði Hauks- son Besta mœting: Egill Gunnarsson Maggabikarinn: (besti félaginn í flokkn- um valið af strákunum sjálfum og bikar- inn gefin í minningu Magnúsar Blöndal) Valdimar Grímur Magnússon 5. flokkur karla Um 16 strákar æfðu í 5. flokki og hélt sá flokkur úti tveimur liðum sem tók þátt í fimm Islandsmótum. Tveir af leikmönn- um þessa flokks hafa í ár fengið að fara á landsliðsæfingar, þeir Alexander Júlí- usson (sonur Júlíusar Jónassonar) með 1994 landsliðinu og Gunnar Þórsson einnig með 1994 landsliðinu en hann er fæddur 1995 og enn í 5. flokki. Flokk- urinn stóð sig heilt yfir ágætlega undir stjórn Arnórs Gunnarssonar. Honum til aðstoðar var Arnar Hrafn Ámason sem nú stundar nám í Danmörku. Þeim eru þökkuð vel unnin störf fyrir félagið. Besti leikmaður: Alexander Júlíusson Mestar framfarir: Fjölnir Daði Georgs- son Áhugi og ástundun: Haukur Ásberg Hilmarsson 6. flokkur karla Um 18 strákar æfðu undir stjórn Krist- ins Guðmundssonar en aðstoðarþjálfari flokksins var Atli Már Báruson. Strákarn- ir tóku miklum framförum og í þessum flokki eru margir stórefnilegir drengir. Mikill missir er í Kristni sem nú þjálfar hjá HK, náði hann vel til strákanna. Þeir tóku þátt í fimm mótum og var það síð- asta á Akureyri þar sem drengirnir stóðu sig vel og enduðu veturinn á skemmti- legan hátt. Besti leikmaður: Sturla Magnússon Mestar framfarir: Kolbeinn Ari Arnórs- son Áhugi og ástundun: Daníel Andri Val- týsson 7. flokkur karla Fjölmennasti flokkur yngri flokka Vals undir stjórn Dórótheu Guðjónsdóttur og Ármanns Sigurðssonar. Flokkurinn æfði tvisvar í viku og tók þátt í þremur mót- um og stóð sig vel. Mesta fjölgunin var í þessum flokki og héldu þjálfararnir vel utan um flokkinn. Allir drengirnir fengu verðlaun á uppskeruhátið flokksins. IVIOIUI 18 Valsblaðið 2008
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.