Valsblaðið - 01.05.2008, Page 76

Valsblaðið - 01.05.2008, Page 76
eljusamir og voru með tvö lið í íslands- mótinu. A liðið endaði í 2. sæti í c-riðli og B-liðið í 2. sæti í d-riðli. Mestu framfarir: Guðjón Matthíasson og VíðirTómasson Besta ástundun: Daníel Snævarsson og Agli Sulollari Leikmaður ársins: Jón Hjálmarsson Minnibolti, fæddir 1996 og yngri Þjálfari: Birgir Mikaelsson Aðstoðarþjálfari: Þorgrímur Bjömsson Minniboltinn hefur verið á ágætu róli hjá Val. Iðkendum hefur fjölgað í flokk- unum og strákarnir mættu á þau mót sem í boði voru. Miklar framfarir voru hjá iðkenndum í minniboltanumog krakkarn- ir höfðu reglulega gaman af því sem þeir voru að gera. Minnibolti drengja var þrískiptur eft- ir aldri. í minnibolta 10 til 11 ára voru um 16 strákar og margir mjög eljusamir. Bæði minnibolti 10 ára og minnibolti 11 ára léku á íslandsmóti. Minnibolti 11 ára endaði í 2. sæti í c-riðli og með áfram- haldandi æfingum munu þeir ná enn lengra. Minnibolti 10 ára endaði í 3. sæti í a-riðli, en í úrslitakeppninni um íslands- meistaratitil lentu þeir í 4. sæti. Minnibolti 8 og 9 ára æfðu saman og minnibolti 6 og 7 ára æfðu saman. Sam- tals voru tæplega 50 iðkendur í minni- boltanum hjá Val síðastliðinn vetur. Allir árgangarnir tóku þátt í fjölmörgum boðs- mótum með tilheyrandi ferðum og gist- ingu úti á landi. Eins og undanfarna vet- ur voru þetta fjörugar ferðir og höfðu allir gaman af. Minnibolti 11 ára. Mestu framfarir: Dagur Sölvi Sigurjóns- son Besta ástundun: Gabríel Einarsson Leikmaður: Róbert Sigvaldason Sævaldur Bjarnason hættir þjálfun hjá Val eftir að hafa þjálfað í nær áratug hjá félaginu. Sævaldur hefur haldið vel utan um starfið í yngri flokkum félagsins og vill félagið þakka honum fyrir gott starf og óskar honum góðs gengis hjá nýju félagi. Gengi yngri Ilokka á síðasta tímabili Unglinga- og drengjaflokkur karla Þjálfari: Sævaldur Bjarnason Mjög efnilegir leikmenn spila með unglinga- og drengjaflokki og æfa þeir með meistaraflokki félagsins. Unglingaflokkur. Mestu framfarir: Ágúst Þorri Tryggva- son Besti leikmaður: Hörður Helgi Hreið- arsson Drengjaflokkur. Mestu framfarir: Atli Barðason Besta ástundun: Guðmundur Finnboga- son Besti leikmaður: Þorgrímur Guðni Björnsson 11. flokkur, fæddir 1991 Þjálfari: Kjartan Orri Sigurðsson Fámennur flokkur sem æfði með 10. flokki félagsins. Leikmenn 11. flokks kepptu jafnframt með drengjaflokki félags- ins. Flokkurinn stóð sig ágætlega í vetur og endaði í 2. sæti b-riðils í íslandsmótinu. Mestu framfarir: Páll Ólafsson Leikmaður ársins: Þorgrímur Guðni Björnsson 10. flokkur, fæddir 1992 Þjálfari: Kjartan Orri Sigurðsson Góður hópur af strákum sem hefur ver- ið að bæta sig á vetrinum. Liðið endaði í 2. sæti d-riðils. Mestu framfarir: Bergur Ástráðsson Besta ástundun: Bergur Ástráðsson Leikmaður ársins: Stefán Þórarinsson 9. flokkur, fæddir 1993 Þjálfari: Sævaldur Bjarnason Flokkurinn samanstendur af 13 manna hópi sem leggur mikið á sig við æfing- ar. Þeir enduðu í 3. sæti b-riðils á síðasta keppnistímabili. Strákarnir fóru í 14 daga keppnis og æfingaferð til Bandaríkjanna í sumar og stóðu sig með sóma í ferðinni. Mestu framfarir: Aron Már Ólafsson og Hjálmar Örn Hannesson Besta ástundun: Benedikt Blöndal Leikmaður ársins: Jón Ingi Ottósson 8. flokkur, fæddir 1994 Þjálfari: Sævaldur Bjarnason Fámennur flokkur sem þarf að sækja í 7. flokk til að ná í lið. Flokkurinn æfði með 9. flokki og bættu sig mikið á vetrin- um. Þeir enduðu í 2. sæti d-riðils. Strák- arnir fóru ásamt 9. flokki til Bandaríkj- anna í æfinga- og keppnisferð í sumar. Mestuframfarir: Klemens N. Hannigan Besta ástundun: Edison Banushi Leikmaður ársins: Magni Þór Walterson 7. flokkur, fæddir 1995 Þjálfari: Birgir Mikaelsson Mjög fjölmennur hópur með um 20 iðkendur. Strákarnir hafa verið mjög 76 Valsblaðið 2008
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.