Valsblaðið - 01.05.1994, Blaðsíða 4

Valsblaðið - 01.05.1994, Blaðsíða 4
ÁRSSKÝRSLA AÐALSTJÓRNAR VALS 1994 Aðalstjórn Vals 1994-1995. Fremri röð frá vinstri: Brynjar Harðarson formaður hand- knattleiksdeildar, Lárus Ögmundsson, Reynir Vignir formaður Vals, Ragnar Ragnarsson, Rögnvaldur Hreiðarsson formaður körfuknattleiksdeildar. Aftari röð frá vinstri: Sigríður Yngvadóttir framkvæmdastjóri Vals, Helgi Benediktsson, Arni Geirsson og Sigfús Olafsson. Á myndina vantar Theódór S. Halldórsson formann knattspyrnudeildar. stofuhald aðalstjómar er í hennar umsjá. Forstöðumaður íþróttahúss og um- sjónarmaður með fasteignum félagsins er Sverrir Traustason og fastráðnir húsverðir em Baldur Þ. Bjamason og Elín Elísabet Baldursdóttir. Framkvæmdir á félagssvæðinu Framkvæmdir við nýja félagsheimilið á effi hæð íþróttahússins að Hlíðarenda svo og stóra íþróttasalinn vora lang viðamestu verkeínin á liðnu starfsári. Samningur við Reykjavíkurborg um hlutdeild borgarinnar í kostnaði við lokafrágang íþróttahúsanna og félagsheimilisins var í höfn hin 15. mars 1994. Unnið var að miklum krafti við frágang á félagsheimilinu. Það hefur nú verið innréttað að fullu, gólf lagt viði og loft veggir og skilrúm klædd. Ný hús- gögn, sjónvarp og viðtæki ýmis konar ásamt gluggatjöldum prýða salinn. Með stóram rennihurðum er unnt að skipta rýminu og auka nýtingarmöguleika þannig að fleiri þættir í starfseminni geti farið fram samtímis. Með þessu gjör- breytist aðstaða til funda og samkomu- Á aðalfundi Knattspymufélagsins Vals, sem haldinn var 9. júní 1994, var stjómarkjöri frestað en önnur mál á dagskrá fundarins tekin fyrir og af- greidd. Af þeim sökum sat fyrrverandi stjóm áfram allt til framhaldsaðalfundar, er haldinn var hinn 28. nóvember 1994. Þess er þó geta að hinn 4. október óskaði Jón Gunnar Zoega eftir lausn frá starfi formanns félagsins þar sem hann hefði ákveðið að bjóða sig fram í kjöri til formanns íþróttabandalags Reykjavíkur. Áður en fallist var á lausnarbeiðni Jóns Gunnars samþykkti aðalstjóm breytingar á starfsskiptingu stjómarmanna í þá vera að Reynir Vignir varð varaformaður, Ragnar Ragnarsson tók við störfum gjaldkera og Lárus Ögmundsson ritari. Eftir að þessar breytingar höfðu tekið gildi var fallist á lausnarbeiðni Jóns Gunnars og tók Reynir Vignir við starfi hans. Á framhaldsaðalfundi félagsins, sem haldinn var hinn 28. nóvember 1994 voru cftirtaldir kosnir í aðalstjóm félagsins fyrir stjórnarárið 1994 -1995. Reynir Vignar, formaður Láras Ögmundsson, varaformaður og ritari Ragnar Ragnarsson, gjaldkeri Ámi Geirsson, meðstjómandi Helgi Benediktsson, meðstjómandi Sigfus Ólafsson, meðstjómandi Ur stjóm gengu auk Jóns Gunnars Zoéga þau Guðbjörg B. Petersen og Ómar Sigurðsson. Eftirtaldir voru kjömir formenn deilda: Theodór S. Halldórsson, formaður knattspymudeildar. Brynjar Harðarson, formaður handknattleiksdeildar. Rögnvaldur Hreiðarsson, formaður körfuknattleiksdeildar. Þar sem svo skammt er liðið frá kjöri nýrrar aðalstjómar hefur ekki verið skipað á ný í hinar ýmsu fastanefndir er starfa á hennar vegum innan félagsins. Fundur aðalstjómar á starfsárinu 1993 - 1994 vora alls 52. Framkvæmdastjóri félagsins er Sigríður Yngvadóttir. Daglegur rekstur og skrif- Reynir Vignir nýkjörinn formaður Knattspvrnufclagsins Vals. halds. Félagsheimilið var formlega tekið í notkun í mjög fjölmennu kaffi- samsæti hinn 30. október 1994 og var ekki annað að heyra en gestir væra ákaflega glaðir og ánægðir með velheppnaða framkvæmd. VALSBLAÐIÐ 4

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.