Valsblaðið - 01.05.1994, Page 27

Valsblaðið - 01.05.1994, Page 27
Að lokum: Ég á þá ósk heitasta að núverandi stjóm körfuknattleiksdeildar hlúi áffam að yngri flokkum deildarinnar. Að byggja upp gott yngri flokkastarf krefst alúðar og fómfysi. Böm sjá alltaf í gegnum hlutina ef svo er ekki. Það þarf líka að kenna bömum að jafnrétti kynja sé sjálf- sagður hlutur í leik og starfi. íþróttafélög sem skynja það ekki daga uppi. Frjó hugsun með ögrandi framtíðarsýn er besta veganesti hvers íþróttafélags. Guðmundur Kr. Sigurgeirsson Sigvaldi Ingimundarson hefur byggt upp körfuknattleik í 17 ár með þjálfun sinni í yngri flokkum. Fjöldinn allur er nú í yngri landsliðum Islands. Körfuknattleikur á íslandi þakkar honum vel unnin störf. Ungar blómarósir. Leikhlé í leik á móti K.R. Byrjendur í 8. flokki síðasta leik- tímabil. Reykjavíkurmeistarar kvenna 1994. Neðri röð frá vinstri: Guðrún Árnadóttir, María Leifsdóttir, Alda Jónsdóttir, Ingibjörg Magnúsdóttir, Hildigunnur Hilmarsdóttir. Efri röð frá vinstri: Svali Björgvinsson þjálfari, Kristjana Magnúsdóttir, Jenný Andersson, Hrönn Harðardóttir, Elín Harðardóttir, Linda Stefánsdóttir, Sigrún Jónsdóttir. Hjalti Pálsson, Gunnar Zoega, Bergur Emilsson, Bragi Magnússon og Hans Bjarnason eru hluti af meistaraflokki á síðasta keppnistímabili. Þeir unnu 4 af síðustu 6 leikjum Úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir að vera án erlends leikmanns. Hjalti, Jón og Bergur eru úr drengjaflokki en hinir úr unglingaflokki. Þeir voru allir landsliðsmenn á keppnis- tímabilinu. • - Mizuno - Öskudagsmótið. Árlega heldur deildin grunnskólamót í Valsheimilinu. Sigvaldi og lærisveinar sáu um skipulag mótsins að þessu sinni. VALSBLAÐIÐ 27

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.