Valsblaðið - 01.05.1994, Page 42

Valsblaðið - 01.05.1994, Page 42
Ársskýrsla knattspyrnudeildar Vals 1994 Stjóm knattspymudeildar Vals fyrir starfsárið 1994 var skipuð eftirfarandi mönnum og var verkskipting þannig: Formaður: Theódór S. Halldórsson Varaformaður: Kjartan G. Gunnarsson Gjaldkeri: Marinó Einarsson Ritari og form. mfl. ráðs kvenna: Margrét Bragadóttir Formaður mfl. ráðs karla:Þorsteinn Olafs Fulltrúi Vals hjá KRR:Lárus Valberg Form. Unglingaráðs: Brynjólfur Lárentsíusson Meðstjómandi: Bjami Jóhannesson Meðstjómandi: Ottar Sveinsson Framkvæmdastjóri: Helgi Kristjánsson 5. flokkur kvenna 1994. Aftari röð frá vinstri: Arndís Arnardóttir, Edda Guðrún Sverrisdóttir, Dóra María Lárusdóttir, Jóhanna Lára Brynjólfsdóttir, Rúna Sif Rafnsdóttir, Sólrún Lovísa Sveinsdóttir, Málfríður Erna Sigurðardóttir. Fremri röð frá vinstri: Ósk Stefánsdóttir, Asta Sigurðardóttir, Stella B. Óskarsdóttir, Dóra Stefánsdóttir og Oddný Anna Kjartansson. 3. flokkur karla 1994. Aftari röð frá vinstri: Þorlákur Arnason þjálfari, Agúst Þór Benediktsson, Jóhann Hreiðarsson, Gunnar Sigurjónsson, Kristján Sæbjörnsson, EIís Kjartansson, Hjalti Vignisson, Brynjar Sverrisson og Þórarinn Gunnarsson liðsstjóri. Fremri röð frá vinstri: Egill Skúlason, Arnór Gunnarsson, Kristinn Svanur Jónsson, Grímur Garðarsson, Tómas Ingason, Agúst Guðmundsson, Sigurður Garðar Flosason, Þórir Aðalstcinsson og Árni Viðar Þórarinsson. Unglingaráð knattspymudeildar var skipað eftirfarandi mönnum og verk- skipting var þannig: Formaður: Biynjólfur Lárentsíusson Varaformður og tengil. 4. fl. ka: Þorsteinn Sæberg Gjaldkeri ogtengjl. 3. fl. ka: Þórarinn Gunnarsson Ritari og tengil. 2. og 3. fl. kv: Jóhanna Smith Tengiliður 4. fl. karla: Jón Helgason Tengiliður 5. fl. karla: Sverrir Guðmundsson Tengiliður 6. og 7. fl. karla: Matthías Guðmundsson Tengiliður4. fl. kvenna: Lára Ámadóttir Tengjliður 5. fl. kvenna: Stefán Ásgrímsson Meðstjómandi: Guðmundur Amason Meðstjómandi: EinarOskarsson Bæði stjóm knattspymudeildar og unglingaráðið funda einu sinni í viku og eru stjómarmenn því allir meðvitaðir um hvað er að vera hverju sinni. Verkefnum sem þarf að sinna, er skipt bróðurlega á milli allra og er mórallinn milli stjómarmanna frábær. Mjög mikil vinátta og traust hefur skapast á milli allra stjómarmanna bæði þeirra sem stýra deildinni og unglingaráðs. Erfið mál eru alltaf leyst á skynsamlegan hátt án þess að upp komi deilur á milli manna. Mfl. karla. Meistaraflokkur karla tók þátt í Islandsmótinu, Mjólkurbikarkeppni K.S.I. en lék aðeins einn leik í Reykja- víkurmótinu, því ákveðið var að draga liðið út úr mótinu vegna slysahættunnar sem orðin er á gervigrasvellinum í Laugardal. Auk þess fór liðið í vel- heppnaða æfingaferð um páskana til Skotlands og lék fjóra leiki. í íslandsmótinu innanhúss sigraði Valur í sínum riðli í 2. deild og endurheimti sæti sitt meðal hinna bestu. í Trópídeildinni gekk Val illa í fyrri umferðinni, en í þeirri seinni tókst Val að innbyrða flest stig allra ásamt Skaga- mönnum eða 19 stig alls og hafnaði liðið í fjórða sæti. Nýtt fyrirkomulag var í Mjólkurbikar- keppninni, því á síðasta K.S.Í. þingi var samþykkt að fyrstu deildarfélögin kæmu einni umferð fyrr inn í keppnina. Valur dróst á móti Neista frá Djúpavogi og var það í fyrsta skipti í sögu Neista að lið úr fyrstu eða annari deild spilaði þar. VALSBLAÐIÐ 42

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.