Valsblaðið - 01.05.1994, Page 48

Valsblaðið - 01.05.1994, Page 48
Sigurvegarar á Öðlingamótum 1994: Aftari röö frá vinstri: Kristján Ágústsson, Torfi Magnússon, Siguröur Þórarinsson og Hafstcinn Hafsteinsson. Þótt úrvalsdcildarliði Vals í körfuknattleik hafi ekki gengið sérstaklcga vel hin síðari ár geta Valsmenn státað sig af taplausum „stráklingum“ sem gerðu garðinn frægann tneð Val fyrir nokkrum árum. Eldri flokkur Vals í körfubolta hefur ekki tapað leik í tvö ár og er því Valur - Sigurvcgari á Öölingamóti 1993: Aftari röö frá vinstri: Kristján Ágústsson, Sigurður Þórarinsson, Hafstcinn Hafstcinsson Frcmri röð frá vinstri: Lárus Hólm, Torfi Magnússon og Ríkharður Hrafnkclsson yngri spilurum í Val góð fyrirmynd. Eins og sjá má datt eldri drengjunum í hug að prófa hvernig það væri að leika í KR-búningnum og það gerðu þeir haustið 1993. Þeir komust fljótt að því að það var ómögulegt og skip- tu því snarlcga yfir í fallega Valsbúninginn. Reyndar sögðu glöggir menn að eldri flokkur Vals 1993 hefði verið best spilandi KR-liðið 1993 - allavega var það eina KR-liðið sem vann titil á árinu, í karlaflokki. Kíkjum á myn- dirnar og sjáum hverjir skipa þetta sigursæla lið! VALSBLAÐIÐ 48

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.