Valsblaðið - 01.05.1994, Síða 16

Valsblaðið - 01.05.1994, Síða 16
Með því að rífa áhorfendasvæðið niður tókst að stækka gólfflöt íþróttasalarins og þannig skapa betri æfingaaðstöðu en verið hafði og geta nú t.d. með góðu Fjölmargir dyggir Valmcnn lögðu hönd á plóginn í sjálfboðavinnu. Reynir Vignir er fyrir miðri mynd. móti verið fleiri flokkar en einn við æfmgar í salnum. Jafnframt er nú hægt að hafa áhorfendapalla fyrir aftan bæði mörkin þegar keppt er í hand- knattleik og skapast þannig möguleiki á að hafa fleiri áhorfendur en áður í hús- inu. Vegna framkvæmdanna varð að loka salnum algerlega í 5 vikur frá seinni hluta ágústmánaðar og fram í september og urðu þjálfarar og íþrótta- menn að vera mjög samvinnuþýðir, útsjónasamir og sveigjanlegir á þessum vikum til þess að hægt væri að halda uppi æfingum í öllum flokkum. Samhliða þessum framkvæmdum var ákveðið að gera yfirbragð salarins stílhreinna en áður hvað varðar auglýsingaskilti og sett upp nýtt kerfi viðvíkjandi þeim. Allar þessar framkvæmdir tókust vel og með verulegri sjálfboðaliðsvinnu tókst að halda kostnaði innan þeirra marka sem sett höfðu verið. Núna í árslok er að ljúka innréttingum á þeim hluta sem áður var ætlaður fyrir anddyri salarins en ákveðið hefur verið að nýta í fram- tíðinni sem áhalda- og tækjageymslu. Bergur Emilsson Fullt nafní 'rargor Már Emilsson. Aldur? 18 ára. Nám? Menntaskólinn við Sund. Kœrasta? Helena Hilmarsdóttir. Afhverjukarfan? Hvernig spyrð þú? Af hverju gengur illa? Vantar alla leikgleði og baráttu Asnalegastur á œfingu? Bjarki í sniðskotum, (hittir samt ótrúlega vel). Hver á Ijótasta œfingagallann? Bárður á Ijótustu stuttbuxurnar. Bestur i körfunni i dag? Jonatan Bow. Erfiðast að spila á móti? Einn og einn á móti Svala Björgvinssyni. Hvernig lýsirðuþjálfaranum? Vel klæddur og hávaðasamtir. Fleygustu orð? „Just do it” (hjá Nikeman). ; Hvert stefnij Að verða Tslandsmeistari sem fyrst. Ahugamál fyrir utan íþróttir? Ég er bíófíkill. Hvers gætirðu ekki verið án? Úrið mitt er nauðsynlegt. Hvað er það versta sem hefur komið fyrir þig? Þegar Lárus Arnason í K.R. blokkaði mig. Hvaða breytingar viltu sjá hjá Val? Aðeins að menn spili að getu. Hvað tekurðu með þér í bað? Skiltagerðamanninn. Hvaða lið er skemmtilegast að vinna? Keflavík. Hvað er erfiðast við að spila körfubolta? Undirbúningstímabilið. Stefnan? Verða betri leikmaður. VALSBLAÐIÐ 16

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.