Valsblaðið - 01.05.1994, Page 50
Halldórsson, stillt upp þremur frábærum
liðum á tímabilinu. Arangurinn hefur
ekki látið á sér standa og urðu strákamir
m.a. íslandsmeistarar og Reykjavíkur-
meistarar. Eftirtaldir leikmenn fengu
viðurkenningu á uppskeruhátíð deild-
arinnar:
Leikmaður ársins: Snorri Steinn Guðjónsson
Besta ástundun: Davíð Höskuldsson
Mestu framfarir: Jóhannes Sigurðsson
2. flokkur, 3. flokkur og 4. flokkur
kvenna vom undir stjóm Mikahel
Akbechev. 4. flokkur A varð
íslandsmeistari eftir harða baráttu við
lið FH og KR en B-lið 4. flokks varð í 4.
sæti. 2. flokkur kvenna varð Reykja-
víkurmeistari og sigraði einnig Icecup.
Eftirtaldir leikmenn fengu viðurken-
ningu á uppskemhátið deildarinnar:
4. tlokkur kvenna
Leikmaður ársins: Sigríður Jóna
Gunnarsdóttir
Efnilegasti leikm: Sigurlaug Rúna
Rúnarsdóttir
Besta ástundun: Sigrún Ásgeirsdóttir
3. flokkur kvenna
Leikmaður ársins: Áslaug Bjamadóttir
Efnilegasti leikm: Hrafnhildur
Guðjónsdóttir
Besta ástundun: Edda Guðrún
Valdimarsdóttir
2. flokkur kvenna
Leikmaður ársins: Kristjana Ýr
Jónsdóttir
Efnilegasti leikm: Sonja Jónsdóttir
Besta ástundun: Eivor Pála Blöndal
4. flokkur karla varð í 2. sæti á Icecup
undir stjóm Mikahel Akbechev og
Sigurðar Sigurþórssonar. Eftirtaldir leik-
menn fengu viðurkenningu á
uppskemhátíð deildarinnar:
Leikmaður ársins: Sigurður Þór
Snorrason
Efnilegasti leikm: Gunnar Smári
Tryggvason
Besta ástundun: Hlynur Ingason.
3. flokkur karla stóð sig vel þetta tíma-
bilið, urðu Reykjavíkurmeistarar og
Bikarmeistarar en lentu í 4. sæti í
Islandsmótinu og 5. sæti á lcecup.
Þjálfarar flokksins vom þeir Boris
Akbachev og Júlíus Gunnarsson.
Eftirtaldir leikmenn fengu viðurkenn-
ingu á uppskeruhátið deildarinnar:
Leikmaður ársins: Ingimar Jónsson
Efnilegasti leikm: SigurgeirT.
Höskuldsson
Besta ástundun: Pétur Helgason
2. flokkur karla varð deildarmeistari
1994 og sigurvegarar á Icecup.
Strákamir lentu í 2. sæti í Islandsmótinu
eftir að hafa tapað 18 - 19 í framlegnd-
um úrslitaleik á móti F.H. Einnig lék
liðið til úrslita í Bikarkeppninni þar sem
þeir biðu lægri hlut fyrir Fram. Þjálfari
flokksins var Boris Akbachev.
Eftirtaldir leikmenn fengu viðurkenn-
ingu á uppskemhátið deildarinnar:
Besti leikmaður: Ari Allansson
Efnilegasti leikm: Einar Öm Jónsson
Besta ástundun: Davíð Ólafsson
Meistaraflokkur karla B
Boris Akbachev var valinn leikmaður
ársins á uppskemhátið deildarinnar.
Sumarið 1994
4. flokkur kvenna og 5. flokkur karla
fóm á Partille Cup í Svíþjóð. 2. flokkur
karla sigraði á alþjóðlegu móti á Teramo
á Italíu.
Handknattleiksdeildin stóð fyrir sumar-
ferð sem farin var á Snæfellsnes í júlí.
Gist var í tjöldum að Görðum í Staðar-
sveit og var m.a. farið í siglingu um
Breiðaijörð og snjósleðaferð á Snæ-
fellsjökul.
Haustið 1994
Ný stjóm var skipuð á haustmánuðum.
Fráfarandi stjóm var skipuð eftirtöldum
mönnum:
Formaður:.....
Varaformaður:
Gjaldkeri:....
Ritari:.......
Meðstj.:......
Meðstj.:......
.Ágúst H. Rúnarsson
.....Helgi Jónsson
...Gústaf Ólafsson
...Ámi Magnússon
Ingvi Hrafh Jónsson
.Haraldur Ö. Pálsson
Ný stjóm er þannig skipuð:
Formaður:.....
Varaformaður:
Gjaldkerar:...
Ritari:.......
Meðstj.: .....
...Brynjar Harðarson
.Pétur Guðmundsson
...Gústaf Ólafsson
Bjöm Úlfljótsson
...Ámi Magnússon
.......Karl Jónsson
Elías Haraldsson
Karl Axelsson
Ingólfur Friðjónsson
Karl Hjálmarsson
Öm Gústafsson
Kristján Jónsson
Starfíð fór frekar seint af stað þetta
haustið og sköpuðust töluverð vandræði
vegna framkvæmda við íþróttahúsið
okkar að Hlíðarenda.
Meistaraflokkur karla tapaði í Evrópu-
keppninni gegn Danmerkurmeisturunum
frá Kolding. Báðir leikimir vom leiknir
í Danmörku. Fyrri leikurinn endaði
með jafntefli en seinni leikurinn tapaðist
með Qómm mörkum. Deildin hefur
farið vel af stað í ár og er liðið í fyrsta
sæti nú þegar þetta er skrifað. Geir
Sveinsson og Óskar Bjami Óskarsson
em komnir aftur til leiks, en Rúnar
Sigtryggsson er farinn að leika með
Víkingum. Ólafur Stefánsson sleit
krossbönd í byrjun tímabils en Júlíus
Gunnarsson hefur jafnað sig af sínum
meiðslum og hefur leikið vel.
Félags- og fjármál deildarinnar
Það er ljóst að staða handknattleiks-
deildarinnar er félags- og fjárhagslega
langtum lakari en hin íþróttalega.
Miklar skuldir, sem safnast hafa saman
undanfarinn 5 - 6 ár, hafa haft lamandi
áhrif á allt félagslegt starf. Valsmenn
geta síðan spurt hvort sé frumorsökin;
Qármálin eða félagsleg deyfð. Það er
skoðun undirritaðs, að við höfum of-
metnast á síðustu ámm af þeim árangri
sem náðst hefur á leikvellinum. Á sama
tíma höfum við sinnt illa þeirri gmnd-
vallarvinnu, sem liggur að baki öflugu
íþróttafélagi.
Það er bjargfost skoðun okkar sem í dag
stjómum deildinni að snúa megi vöm í
sókn. Það verður hinsvegar engin áran-
gursrík sókn ef framherjamir em
fáliðaðir. Þess vegna höfum við sett af
stað áætlun undir kjörorðinu; „Við
ætlum að safna liði”.
I þessu kjörorði teljum við að forsenda
betri íjárhags og öflugra félagsstarfs
liggi. Með sameiginlegu átaki sigmmst
við á fjárhagslegum vandamálum okkar
og leggjum gmnninn að sterku félagi.
Við vitum að það eru hundmðir félags-
manna allstaðar umhverfis okkur sem
langar að starfa í góðu félagi og í góðum
félagsskap. Þessir valsmenn eru hér
með boðnir velkomnir að Hlíðarenda.
Velkomnir til að leggja það að
mörkunum sem þá langar til, hvort sem
það er að stiðja við bakið á keppnis-
liðum félagsins, starfa í stjómum,
ráðum, eða foreldrafélögum, eða þá að
syngja í Valskómum.
Brynjar Harðarson
VALSBLAÐIÐ 50