Valsblaðið - 01.05.1994, Page 34

Valsblaðið - 01.05.1994, Page 34
Jón Zocga afhcndir lngólfi Friöjónssyni, einum af „múrcyðunum“, scm sáu um að rífa stúkuna í íþróttahúsinu, minjagrip í formi bols fyrir vel unnið starf. gamla félagsheimilinu okkar og eitthvað um að vera í kapellunni. Þegar ég horfi á þessa atburði er ég ánægður og sé árangur af starfi mínu.” „Auðvitað vilja allir fá borgað fyrir sína vinnu, hinsvegar er það spuming hveij- um á að borga. Héma áður fyrr fengu þjálfarar ekki greitt fyrir sína vinnu en í dag fá allir þjálfarar greitt og þeir í elstu flokkum eins og meistaraflokki fá tals- verða peninga. Stjómarmenn eru launa- lausir og allir nefndarmenn, hinsvegar eru starfandi framkvæmdastjórar hjá öllum deildum og hjá aðalstjóm á launum. Stjómarmenn nota mest af tíma sínum til að safna peningum til að borga leikmönnum og öðru starfsfólki. Það er mikill ijöldi fólks sem hefur það sitt tómstundarstarf að vinna fyrir íþróttafélag og gleðin fer nú oft úr starfmu þegar fólk fær greitt fyrir það. Við höfum ekki efni á að borga öllum sem starfa í kringum félagið og þókn- anir til leikmanna eru famar að ganga allt of langt. Það eru ekki til peningar til að borga leikmönnum. Hinsvegar hefur samkeppnin milli félaga og metnaður manna verið mikill. Byrji eitt félag þarf næsta félag að svara til þess að missa ekki sína menn. Þetta snýst allt orðið um að halda stöðu sinni og vinna titla. Flestir leikmenn, þó ekki allir, hafa gengið á lagið og ýtt undir að fá alls- konar fyrirgreiðslur út á getu sína í íþróttum. Þetta hefur samt aftur breyst núna til baka, bæði leikmenn og stjóm- armenn hafa gert sér grein fyrir að þetta gengur ekki. Það eru sem betur fer fjöl- margir leikmenn hjá Val sem hafa sýnt þessu skilning og ekki gert neinar kröfur um greiðslur frá félaginu. Mér dettur nú helst í hug meistaraflokkur karla í handboltanum, það er líklega besta dæmið. Þeir eru á toppnum og allir launalausir sem lýsir félagslegum styrk og karakter styrk þessara manna. Menn tala nú stundum um hálfatvinnu- mennsku héma heima en ég held að ekki sé nokkur grundvöllur fyrir því. Mér sýnist þau félög á Norðurlöndum sem hafa atvinnumennsku í íþróttum, vera að berjast í bökkum eins og við á menn stærstu félagana í Reykjavík og kannað h'vort einhver annar væri í fram- boði var ég tilbúinn, til að taka áskomn þessara manna, og gefa kost á mér í for- mennskuna. Eg taldi nauðsynlegt að nýr formaður IBR yrði einróma kjörinn án nokkurs ágreinings, en eftir að ég gaf kost á mér kom upp hreyfíng til að hind- ra kosningu mína. Sú hreyfíng beindist fyrst og fremst að Knattspymufélaginu Val. Þeim fannst félagið verða of valda- mikið eða eitthvað í þá vemna. Þeir sem fyrir voru í stjóm og embættum töldu sér ógnað og héldu kannski að þeir þyrftu að fara að gera eitthvað. Einnig var talið að staða mín í íslenskri pólitík hentaði ekki í samskiptum við Reykja- víkurborg. Það var sagt að ég ætti ekki samleið með vinstra liðinu sem hafði Það þiggja ekki allir pening. Formaðurinn í góðra vina hópi að Hlíðarenda. íslandi, þeir em með miklu fleiri aðila sem eru tilbúnir að takast á við kostnað- inn en hann er bara mun meiri hjá þeim og þeir lenda því í sömu stöðu og við.” Kosningaar til Í.B.R. „Það voru mikil vonbrigði fyrir mig að ná ekki kjöri sem formaður Iþrótta- bandalags Reykjavíkur. I fyrstu hafði ég nú ekki áhuga á þessu starfí og taldi að bandalagið væri steindautt og einskis virði. Það voru margir sem komu að máli við mig og höfðu áhyggjur því að bandalagið væri búið að vera og mér fannst allt í lagi að gera tilraun til að bjarga því. Spumingin var bara hver átti að veita því forstöðu. Ég var þá for- maður Vals en var búinn að óska eftir því að hætta. Eftir að hafa talað við for- tekið yfir í borginni. Ég féll svo í þess- um kosningum og var auðvitað pirraður yfir því. Ég vona bara að hin nýi for- maður standi sig og klári þetta erfiða verk að endurreisa ÍBR. Eftir þessar kosningar lít ég svo á að íþróttahreyfingin í heild sinni hafi ekki óskað eftir starfskröftum mínum og þar með er ég hættur allri starfsemi fyrir hana. Hjá Val hef ég lokið mínum störfum, ég hef starfað hjá félaginu í yfir tuttugu ár og fannst því kominn tími til hætta og láta aðra menn taka við. En auðvitað verður maður alltaf að Hlíðar- enda eins og áður. Ég hef t.d. gefið í skyn að ég hafi áhuga að reisa stúku fyrir félagið og dembi ég mér í það með samþykki aðalstjómar og nýs for- manns.” VALSBLAÐIÐ 34

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.