Valsblaðið - 01.05.1994, Page 49
Ársskýrsla Handknattleiksdeildar 1994 (frh)
5. fl. A. íslandsmeistarar 1994.
Eftir sigur á Akureyri á fyrsta móti vetrarins '94-'95. Fyrstu einkenni táningaaldursins.
Efri röð f. v.: Óli, Fannar, Markús, Jói, Snorri. Neðri röð f. v.: Styrmir, Grétar, Davíð, Biggi.
liðið Sandefjord HK frá Noregi og voru
báðir leikimir leiknir í Noreg. Að þeim
loknum var markatalan jöfn en Sande-
fjord komst áffam því þeir höfðu skorað
fleiri mörk á útivelli.
Valsliðið var einnig slegið út í átta liða
úrslitum bikarkeppninnar þegar liðið lék
á móti KA á Akureyri. Liðið varð í 2.
sæti í deildinni en hampaði síðan
Islandsmeistaratitlinum eftir geysilega
harða úrslitakeppni. Þurfti oddaleiki
bæði í átta liða úrslitum gegn Stjömunni
og í undanúrslitum gegn Selfossi.
Valsmenn urðu síðan íslandsmeistarar
eftir að hafa lagt Hauka í fjórða leik
liðanna sem háður var í Laugardalshöll
þann 15. maí.
Eftirtaldir leikmenn Vals léku með
A-landsliði íslands á tímabilinu:
Guðmundur Hrafnkelsson
Jón Kristjánsson
Rúnar Sigtryggsson
Ólafur Stefánsson
Dagur Sigurðsson
Bronsdrengir. Þ.e. þeir leikmenn Vals
sem náðu 3. sæti í heimsmeistarakeppni
unglinga í Egyptalandi.
Sigfus Sigurðsson
Rúnar Sigtryggsson (tók þátt í undir-
búningi en lék ekki vegna meiðsla)
Ólafur Stefánsson
Dagur Sigurðsson
Valgarð Thoroddsen
Eftirtaldir leikmenn fengu viðurkenn-
ingu á lokahófí handknattleiksmanna.
Besti leikmaður: Ólafúr Stefánsson
Besti markmaður: Guðmundur
Hrafnkelsson
Besti sóknarmaður: Ólafúr Stefáns-
son (ásamt Sigurði Val
Sveinssyni)
Leikmaður ársins heiðraður á uppskeru-
hátið deildarinnar:
Jón Kristjánsson
Handknattleiksmaður ársins valinn af
HSÍ og Fróða hf:
Guðmundur Hrafnkelsson
Meistaraflokkur kvenna
Þjálfari liðsins var Jón Pétur Jónsson.
Miklar mannabreytingar voru í meist-
araflokki kvenna fyrir tímabilið.
Reyndustu stelpumar hættu og ljóst var
að erfiður vetur var framundan. Liðið
lenti í 6. sæti í deildinni og var slegið út
af Fram í átta liða úrslitakeppni.
Stelpumar náðu einnig í átta liða úrslit
Bikarkeppninnar þar sem þær biðu lægri
hlut fyrir ÍBV.
Meistaraflokkur kvenna tók þátt í
Evrópukeppni eftir nokkurt hlé.
Stelpumar léku í keppni bikarhafa og
mótheijamir voru SG Landhaus Post
SV, frá Austurríki. Fyrri leikurinn fór
fram í Austurríki og tapaðist með átta
marka mun. Jafntefli varð í síðari
leiknum sem háður var í Laugardalshöll.
Leikmaður ársins heiðraður á
uppskemhátið deildarinnar:
Berglind Ómarsdóttir.
Yngri flokkarnir
7. flokkur karla og 6. flokkur kvenna.
Þórarinn Eyþórsson var þjálfari flokk-
anna. Iðkendur í þessum flokkum voru
heldur fáir þetta tímabilið. Yngstu
flokkamir hafa verið uppspretta deildar-
innar og verður því að fjölga iðkendum.
Eftirtaldír Ieikmenn fengu viðurken-
ningu á uppskeruhátið deildarinnar:
7. flokkur karla
Leikmaður ársins: Stefán Valur Stefánsson
Efnilegasti leikm: Snorri Jónsson
Besta ástundun: Elvar Friðriksson
6. flokkur kvenna
Leikmaður ársins: Vala Smáradóttir
Efnilegasti leikm: María Beck
Besta ástundun: Bergný Sigurðardóttir
6. flokkur karla
Þórður Sigurðsson og Ingi Rafn Jónsson
vom þjálfarar flokksins en eftirtaldir
leikmenn fengu viðurkenningu á
uppskemhátíð deildarinnar:
Leikmaður ársins: Páll Daði Asgeirsson
Efnilegasti leikm:Magnús Jóhannesson
Besta ástundun: Guðjón Ingi Gunnlaugsson
5. flokkur kvenna
Undir stjóm Dags Sigurðssonar og
Theodórs Valssonar náðist fábær árang-
ur. Stelpumar í A- liðinu urðu
Islandsmeistarar og B- liðið varð í 2.
sæti Islandsmótsins. Eftirtaldir leikmenn
fengu viðurkenningu á uppskemhátið
deildarinnar:
Leikmaður ársins: Tinna Baldursdóttir
Efnilegasti leikm: Tinna Þorsteinsdóttir
Mestu framfarir: Berglind Hansdóttir
5. flokkur karla
Hann er einn fjölmennasti flokkur deild-
arinnar og hafa þjálfaramir, þeir
Sigurður Sigurþórsson og Jón
VALSBLAÐIÐ 49