Valsblaðið - 01.05.1996, Síða 12

Valsblaðið - 01.05.1996, Síða 12
Aðalstjórn Knattspyrnufélagsins Vals. Frá vinstri: Lárus Ögmundsson ritari, Ragnar Ragnarsson gjaldkeri, Reynir Vignir formaður, Arni Jón Geirsson varaformaður, Sigfús Ólafsson og Helgi Benediktsson. A myndina vantar formenn deilda, þá Kristjón Jónsson, Brynjar Harðarson og Þorleif K. Valdimarsson. Starfið er margt Ársskýrsla aðalstjórnar Knattspyrnufélagsins Vals skipa þá til starfans ef svo bæri undir. Frá aðalfundi félagsins til 7. október stýrði Kjartan Gunnarsson knatt- spyrnudeild en málefni körfuknatt- leiksdeildarinnar voru algerlega í hönd- um aðalstjómar. Á aðalstjómarfundi hinn 2. október var Þorleifur K. Valdimarsson tilnefndur til for- mennsku í knattspyrnudeild og tók hann formlega við því starfi á aðalfundi deildarinnar hinn 7. október s.l. Illa gekk að finna menn til þess að sitja í stjóm körfuknattleiksdeildarinnar fra- man af sumri. Þessi vandi leystist þó farsællega í lók ágúst s.l. er bráðabirgðastjórn áhugasamra manna tók við stjómartaumunum undir stjóm Kristjóns Jónssonar. Formlega var gengið frá stjórnarkjöri körfuknatt- leiksdeildarinnar á aðalfundi hennar í 1. október s.l. Eftirtaldar nefndir voru starfræktar á vegum aðalstjórnar: Mannvirkjanefnd, Ritnefnd, Sumarbúðanefnd, Minjanefnd, Félagsmálaráð Afmælisnefnd Skipulagsbreytingar Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Vals var haldinn hinn 4. júní 1996 og var dagskrá hans með hefðbundum hætti. Þó voru samþykktar tillögur aðal- stjórnar að umtalsverðum breytingum á stjórnskipulagi félagsins. Fastir fundir aðalstjómar á stjórnarárinu 1995-1996 voru 45. Á aðalfundinum var fyrri stjórn endurkosin óbreytt fyrir stjómarárið 1996-1997. Aðalstjóm félagsins skipa eftirtaldir: Reynir Vignir, formaður, Árni Geirsson, varaformaður, Ragnar Ragnarsson, gjaldkeri, Lárus Ögmundsson, ritari, Helgi Benediktsson, meðstjómandi, Sigfús Ólafsson, meðstjómandi. Brynjar Harðarson var endurkjörinn formaður handknattleiksdeildar. Á hinn bóginn gaf enginn kost á sér í starf formanns knattspyrnudeildar eða körfuknattleiksdeildar. Af þessu sökum samþykkti aðalfundurinn að fela aðal- stjórn að leita að formannsefnum og 3. flokkur kvenna í fótbolta náði glæsilegum árangri í sumar og sigraði á öllum mótum sem hann tók þátt í. Efri röð frá vinstri: Ragna Lóa Stefánsdóttir þjálfari, Hildur Jónsdóttir, Valdís Björk Guðmundsdóttir, Katrín Ágústsdóttir, Marín Sörensen, Guðrún Lára Alfreðsdóttir, Kristín Sigurðardóttir, Rakel Þormarsdóttir, Málfríður Sigurðardóttir, Ásdís Björk Jóhannsdóttir, Guðjón Magnússon liðsstjóri. Fremri röð frá vinstri: Hildur Guðjónsdóttir, Rakcl Logadóttir, Bergdís Guðnadóttir, Erna Erlendsdóttir, Laufey Ólafsdóttir, Berglind íris Hansdóttir, Guðrún Jakobsdóttir, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Guðbjörg Sigurðardóttir. 12

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.