Valsblaðið - 01.05.1996, Side 22

Valsblaðið - 01.05.1996, Side 22
Svipur Ragnars Þórs Jónssonar, fyrirliða meistaraflokks, segir allt sem segja þarf um gengi liðsins á síðasta keppnistímabili. Starfið er margt Arsskýrsla Körfuknattleiksdeildar Vals Meistaraflokkslið Vals féll úr Úrvals- deildinni á keppnistímabilinu og körfu- bolti kvenna var lagður niður. Keppnistímabilið var því ekki blómlegt hjá þeim elstu en yngri iðkendurnir lofa mjög góðu. Þrátt fyrir fall í 1. deild ákváðu flestir leikmanna liðsins að halda tryggð við félagið og allt bendir til þess að það vinni sér sæti í Úrvals- deildinni að tímabilinu loknu undir öruggri stjórn Torfa Magnússonar þjálfara. íþróttaárangur og uppskeruhátíð Þjálfari Minni-boltans (11 ára) var Bergur Már Emilsson. Besti leikmaður: Patrik Þorvaldsson. en..! Mestar framfarir: Ernst F. Gíslason. Besta ástundun: Stanley Mylniec. Arangur á Islandsmóti: 2. sæti í B-riðli. Þjálfari 7. flokks var Ágúst S. Björg- vinsson. Besti leikmaður: Ingvar Örn Ingvason. Mestar framfarir: Hrafnkell M. Stefánsson. Besta ástundun: Valur Guðlaugsson. Árangur á Islandsmóti: 2. sæti í C-riðli. Þjálfari 8. flokks var Árni Snorri Valsson. Besti leikmaður: Valtýr Sigurðsson Mestar framfarir: Ottó Reimarsson. Árangur á íslandsmóti: 3. sæti í B-riðli. Þjálfari 9. flokks var Brynjar Karl Sigurðsson. Besti leikmaður: Sigþór Björgvinsson. Mestar framfarir: Hafsteinn Isaksen. Besta ástundun: Eiríkur Jónsson. Árangur á Islandsmóti: 2. sæti í B-riðli. Þjálfari 10. flokks var Brynjar K. Sigurðsson. Besti leikmaður: Davíð Svanur Níels- son. Mestar framfarir: Brjánn Bjarnason. Besta ástundun: Óskar Sigmarsson. Árangur á Islandsmóti: 2.-3. sæti í 2. deild. Þjálfari drengjaflokks var Ragnar Þór Jónsson. Besti leikmaður: Pétur Már Sigurðs- son. Mestar framfarir: Ragnar N. Steinsson. Besta ástundun: Ragnar N. Steinsson. Árangur á Islandsmóti: A-lið; 3.-4. sæti í A-riðli. B-lið; 2. sæti í 2. deild. Torfi Magnússon var þjálfari meist- araflokks. Besti leikmaður: Ragnar Þór Jónsson. Stjórn körfuknattleiksdeildar Vals Erlendur Þór Eysteinsson, formaður Brynjar Þór Nielsson, gjaldkeri Sigmundur Stefánsson, varaformaður Torfi Magnússon, ritari Hörður Gunnarsson 22

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.