Valsblaðið - 01.05.1996, Page 45
VALUR
85 d tu
Svipmyndir frá afmælishófinu 11. maí
Yngstu kynslóðinni var boðið upp á pizzur og kók í íþróttahúsinu.
Reynir Ragnarsson hjá Iþrótta-
bandalagi Reykjavíkur færir Reyni
Vigni, formanni Vals, veglega gjöf í
tilefni afmælisins.
Hans B. Guðmundsson, formaður
fulltrúaráðs Vals, ásamt eiginkonu
sinni Steinunni Njálsdóttur.
Félagsheimili Vals var þétt setið 11.
maí. Kjartan G. Gunnarsson og
Theódór Halldórsson , fyrrum for-
menn knattspyrnudeildar, voru meðal
gesta.
Kristinn Hallsson söngvari og
Valsmaður ætíð jafn blómlegur.
Handboltahetjurnar Stefán
Gunnarsson og Jón Breiðfjörð létu
sig vitanlega ekki vanta í afmælið.
Enda er gott að borða kökur.
Menntamálaráðherra, Björn
Bjarnason, sem lék með Val á sínum
yngri árum, mætti í 85 ára afmælið
ásamt eiginkonu sinni.
45