Valsblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 5

Valsblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 5
leiksoppur þess sem hún ræður ekki við sjálf. Með jólaboðskapnum séu flutt skilaboð um það að almætti Guðs, sem öllu ræður sé komið á jörðina og snerti líf fólks á jörðu til þess að styðja og hjálpa svo manneskjumar á jörðu geti eignast þá lífssýn þar sem bjartsýni og gleði ríkja, hvernig svo sem aðstæður lífsins eru. Það er sjálfsagt mál á jólum að óska gleði. Þá tölum við um það, leyfum til- fmningum að vera bljúgum, hleypum jafnvel viðkvæmninni að. Þá nær oft trú- in, tengslin við almætti Guðs því að kalla fram það dýrmæta og góða, það eina sem getur gert gleðina varanlega, til hvers- dagsnotkunar. Eftir að Guð sendi frelsara í heiminn, þá er það mögulegt, með því að rækja trúna, vera sannur og trúr, ein- lægur og heill. Þar er ekki lítið í húfí, öllu eftir að sækjast. Nokkuð sem við ættum að stunda allan annan tíma jafnt, láta ekki vera að baki þegar jólahátíðinni lýkur, heldur rækja áfram hvern dag, til hversdagsnotkunar. Það er góður lífshátt- ur, sem sr. Friðrik talar um og segir: „Að jólagleði vor mætti breiða ljóma sinn yfir alla daga vora, mætti lýsa út frá oss dag hvern, hvernig sem tímamir og ástandið breytist. Að vér mættum bera þessa gleði, sem vér eigum í raunveru- leika, einnig inn í hið nýja, komandi ár með öllum þess dimmu skýjum og skuggum, sem grúfa ógnandi yfir inn- ganginum að því. Svo að vér mættum segja við oss sjálfa hvem dag þegar vér rísum á fætur: Vertu óhræddur, þér er í dag frelsari fæddur, frelsari, sem gefið er allt vald á himni og jörðu, frelsari, sem er í gær og í dag hinn sami og að eilífu, og vill því og getur staðið við heit sitt: Sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldarinnar, frelsari, sem var og er og kemur! Ef vér göngum út í erfiði dags- ins, strit og vonbrigði, freistingar og bar- áttu með þetta volduga heróp jólanna: Mér er í dag frelsari fæddur,... þá göng- um vér inn til nýrrar jólagleði dag hvem og sigrandi fyrir kraft hans, sigrandi allt, sem mætir oss“. Glatt og gott Valsfólk. Látum þá boðun verða okkur að lífshætti. Það er góður grundvöllur. Guð gefi okkur og fjöl- skyldum okkar þá gleði á jólum, sem varir í lífinu öllu. Valsblaöiö • 54. árgangur 2002 Útgefandi: Knattspyrnufélagið Valur, Hlíðarenda við Laufásveg • Ritstjóri: Þorgrímur Þráinsson • Ritnefnd: Þorgrímur Þráinsson, Haukur R. Magnússon og Þorsteinn Ólafs • Auglýsingar: Jón Grétar Jónsson og Sveinn Stefánsson • Ljósmyndir: Þorsteinn Ólafs og Þorgrímur Þráinsson • Umbrot, prentun og bókband: ísafoldarprentsmiðja ehf. • Þorsteini Ólafs eru færðar sérstakar þakkir fyrir að lána myndir og góðan prófarkarlestur. Efnisyfirlit 4 Hugvekja 36 Fyrirliðinn orðinn formaður Grímur Sœmundsen, einn sigursœlasti knattspyrnumaður Vals, hefur tekið við sem formaður félagsins. 12 Hliðarendi til framtíðar Samningar við Reykjavíkurborg, um framtíðarskipulag að Hlíðarenda, eru í höfn. Hvað þýðir það fyrir félagið okkar? 20 Valur á toppnum Valur er sigursœlasta félag landsins íþremur vinsœlustu boltagreinunum. 18 Handboltahugsuðurinn Olafur Stefánsson er ein af skœrustu stjörnum Vals og þjóðarinnar. Hvernig var hann sem unglingur? 30 Hvað gera strákarnir? Hvað segir Bjössi fyrirliði í fótboltanum um baráttuna meðal þeirra bestu sumarið 2003? 66Alltaf ungar og efnilegar? Hafrún Kristjánsdóttir hefur trú á handboltastelpunum þrátt fyrir mikil ajföll og meiðsli. 48 Finna þeir taktinn? Bjarki er að leika sitt síðasta tímabil í kötfunni. Nœr liðið flugi? 44 Valur til fyrirmyndar Þorgrímur Þráinsson lœtur hugann reika um Val sem fyrirmyndarfélag. Valsblaðið 2002 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.