Valsblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 7

Valsblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 7
Starfið er margt Reykjavíkurmeistarar Vals 2002: Aftasta röð frá vinstri: Erla Sigurbjartsdóttir liðs- stjóri, Halldóra Sigurlaug Olafs, Elísabet Björnsdóttir, Vilborg Guðlaugsdóttir, Mál- fríður Erna Sigurðardóttir, Laufey Jóhannsdóttir, Lilja Dögg Valþórsdóttir, Dóra Stef- ánsdóttir, Rakel Ósk Halldórsdóttir, Erla Súsanna Þórisdóttir, Helena Ólafsdóttir þjálf- ari, Kristín Anna Arnþórsdóttir aðstoðarþjálfari. Neðri röð til vinstri: Rut Bjarnadótt- ir, Sojfía Amundadóttir, Ragnheiður Jónsdóttir, Asgerður H. Ingibergsdóttir, Iris Andr- ésdóttir, Dóra María Lárusdóttir. „Fremstar íflokki”: Rósa Júlía Steinþórsdóttirfyrir- liði og Kristbjörg H. Ingadóttir. A myndina vantar: Ernu Erlendsdóttur, Katrínu Heiðu Jónsdóttur. (Mynd ÞÓ) með að taka nokkum tíma, komu áhrif samningsins strax fram í rekstri félagsins á árinu 2002. Skuldir voru endurfjár- magnaðar af Landsbanka Islands og því var hægt að gera upp við alla aðra lána- drottna félagsins á árinu. Samkvæmt samningi við Landsbankann koma skuld- ir við hann til greiðslu þegar fram- kvæmdir hefjast og því skapaðist nokk- urt fjárhagslegt svigrúm í rekstri félags- ins á árinu, sem gerði starf stjómar og starfsmanna ánægjulegra og léttara en mörg undanfarin ár. Eftir samningagerðina tók við bið á meðan teikningar og kynning á væntan- legu skipulagi fór í gegnum ferli skipu- lagsnefndar borgarinnar og þar var það síðan samþykkt í oktober. Um þessar mundir er síðan í gangi kynningarstarf og auglýsingar um skipulagið á vegum Reykjavíkurborgar. Hins vegar er jafn- framt hafin mikil vinna innan Vals og hjá arkitektastofunni ALARK, sem félagið hefur ráðið til að vinna með sér að hug- myndavinnu um uppbyggingu mann- virkja á svæði félagsins. Fráfall heiðursfélaga og góðra Valsmanna Á fyrstu mánuðum ársins létust fjórir góðir Valsmenn og er þeirra sérstaklega minnst í þessu blaði. Þetta vom Ólafur Axelsson, Jón Breiðfjörð Ólafsson, Ell- ert Sölvason og Ulfar Þórðarson. Með Ulfari er genginn enn einn heiðursfélaga Vals en hann var kjörinn heiðursfélagi 11. maí 1981 eftir margra áratuga frá- bært starf fyrir Knattpymufélagið Val og íþróttahreyfinguna í Reykjavík. Úlfar markaði sérstaklega djúp spor í upp- bygginguna á Hlíðarenda í tengslum við gerð malar- og grasvalla félagsins auk þess sem hann kom mjög að byggingu eldra íþróttahússins. Stjórnun félagsins Vegna þess hve mikla áherslu fráfarandi stjórn lagði á að koma samningum við Reykjavíkurborg í höfn og sjá fyrir end- ann á málinu í gegnum skipulagsnefnd borgarinnar var ákveðið að halda ekki aðalfund félagsins fyrr en í október. Þá var haldinn fjölmennur aðalfundur og í framhaldinu hafa aðalfundir deilda verið haldnir. Nokkrar breytingar urðu á stjómum félagsins og í árslok er aðal- stjóm þannig skipuð: Grímur Sæmundsen./omiaði/r Hörður Gunnarsson, varaformaður Ingólfur Friðjónsson, ritari Hans Herbertsson, gjaldkeri Karl Axelsson, meðstjórnandi Svali Björgvinsson, meðstjórrtandi Jón S. Helgason, formaður knattspymudeildar Haraldur Daði Ragnarsson, formaður handknattleiksdeildar Pétur Stefánsson, formaður körfuknattleiksdeildar. Úr aðalstjórn gengu á aðalfundi Reynir Vignir sem verið hafði formaður undan- farin átta ár og Guðmundur Jón Matthí- Nýkjörin stjórn Knattspymufélagsins Vals: Aftari röðfrá vinstri: Karl Axelsson, Hans Herbertsson gjaldkeri, Pétur Stefánsson fonnaður körfuknattleiksdeildar, Hörður Gunnarsson varaformaður. Fremri röð frá vinstri: Haraldur Daði Ragnarsson formaður handknattleiksdeildar, Ingólfur Friðjónsson ritari, Grímur Sœmundsen formaður og Jón S. Helgason formaður knattspymudeildar. A myndina vantar Svala Björgvinsson. (MyndÞÞ) Valsblaðið 2002 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.