Valsblaðið - 01.05.2002, Blaðsíða 12

Valsblaðið - 01.05.2002, Blaðsíða 12
Á afmælisdegi Knattspymufélagsins Vals, 11. maí sl., var undirritaður samn- ingur á milli Reykjavíkurborgar og Vals varðandi framtíðarskipulag að Hlíðar- enda. Santningurinn er gerður á grunni tæplega tveggja ára vinnu nefndar sem í áttu sæti þrír fulltrúar Reykjavíkurborgar og þrír fulltrúar Vals. Fyrir hönd Vals sátu þeir Reynir Vignir, Grímur Sæ- mundsen og Hörður Gunnarsson í nefnd- inni og þeim til aðstoðar var arkitekta- stofan ALARK arkitektar ehf, en eigend- ur hennar eru þeir Kristján Ásgeirsson og Jakob Líndal. Aðrir aðalstjórnarmenn tóku virkan þátt í vinnu við samninginn og nefndarmenn úr mannvirkjanefnd Vals, þeir Úlfar Másson og Oddur Hjaltason komu einnig að gerð samn- ingsins og hugmyndavinnu. Samkvæmt nýjum hugmyndum borgar- yfirvalda og Vegagerðarinnar vegna flutn- ings Hringbrautar og breikkunar Flugvall- arvegar þarf að skerða félagssvæði Vals um rúmlega 9000m2. Því þarf að endur- skipuleggja svæði félagsins að Hlíðarenda og í samningnum kemur fram heimild til þess að skipuleggja svæðið þannig að auk íþróttastarfsemi megi byggja húsnæði fyr- ir atvinnustarfsemi og íbúðir innan þess. Gert er ráð fyrir að allt svæðið, sem af- markast af framtíðar Hlíðarfæti og Hring- braut sem og Bústaðavegi og Flugvallar- braut, verði skipulagt sem ein heild og að tekjur af byggingu mannvirkja fjármagni uppbyggingu nýrra iþróttamannvirkja fé- lagsins. Deiliskipulagstillagan gerir ráð fyrir að á því svæði sem Valur lætur af hendi meðfram Flugvallarvegi og meðfram Hlíðarfæti komi lóðir fyrir íbúðar- og at- vinnuhúsnæði. Reykjavíkurborg sam- þykkir að sem bætur fyrir land og vegna 12 Valsblaðið 2002
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.