Valsblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 39

Valsblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 39
Eftin Hauk R. Magnússon Grímur Sœmundsen fór fyrir meistaraiflokki í fótbolta þegar Valur varð lslandsmeistari árið 1985. Aftari röð frá vinstri: Grétar Haraldsson formaður knd.deildar, Sœvar Hjálmarsson liðsstjóri, Hilmar Sighvatsson, Guðmundur Kjartansson, Örn Guðmundsson, Þorgrímur Þráinsson, Sævar Jónsson, Kristinn Björnsson, Guðni Bergsson, Guðmundur Þorbjörnsson, Magni Blöndal, Ian Ross þjálfari, Hilmir Elísson form. mfl.ráðs. Fremri röð frá vinstri: Hörður Hilmarsson aðstoðarþjálfari, Ingvar Guðmundsson, Jón Grétar Jónsson, Stefán Arnarson, Grímur Scemundsen, Guðmundur Hreiðarsson (í skugga), Hilmar Harðason, Valur Valsson, Heimir Karlsson. stjómina nokkra öfluga félaga mína og reyndum við að skapa einhverja innviði í rekstri deildarinnar. Við litum á það sem algjört forgangsverkefni að koma meist- araflokki karla aftur í úrvalsdeild, en Valur hafði fallið í 1. deild í fyrsta skipti í sögu félagsins þá um haustið. Við lögð- um hart að okkur í þessu efni og auðvit- að vomm við allir haldnir sömu óþolin- mæðinni og almennir félagsmenn, að þetta þyrfti bara að gerast einn, tveir og þrír. Það tókst. Eftir á að hyggja má velta fyrir sér, hvort við reiddum of hátt til höggs, því við náðum svo ekki að fylgja þessum árangri eftir og við féllum aftur í 1. deild árið eftir. Þá þurftum við að takast á ný við að koma liðinu í úrvalsdeild. Það tókst, en með öðmm vinnubrögðum og annarri nálgun, sem var að mínu mati miklu heilsteyptari og skynsamari. Þar lék Þor- lákur Ámason, þjálfari meistarflokks karla, lykilhlutverk. Ég tel, að það hafi verið mikill hvalreki fyrir okkur að fá hann til starfa fyrir Val. Samtímis hefur skilningur manna aukist á því, að við þurfum að taka á málurn frá gmnni. Menn em nú famir að átta sig á, að góðir hlutir gerast hægt og það tekur lengri tíma en eitt ár að laga það, sem úrskeiðis hefur farið á 10-12 árum. Það þarf tíma til að byggja upp og ná þeim árangri sem stefnt er að. Ég tel, að við séum einnig á réttri leið í þessu efni í kvennaknatt- spymunni í Val undir forystu Helenu Ólafsdóttur, þjálfara meistaraflokks kvenna. Þegar Valur féll í l.deild árið 1999 gekkst hópur manna fyrir því að stofna Valsmenn hf. Þetta stuðningsfélag við Val reyndist okkur vel á þessu skeiði með mjög mikilvægum fjárhagslegum stuðningi. Ég tel, að okkur hafi síðan tekist það ætlunarverk að skapa stöðugleika, sem þarf til þess að byggja upp öflugt af- rekslið bæði í karla- og kvennaknatt- spymu og að sinna barna- og unglinga- starfinu með sómasamlegum hætti, þó að það hafi ekki gengið snurðulaust fyrir sig. Bama- og unglingastarfið var tekið föstum tökum undir forystu Ólafs Más Sigurðssonar. Þar hefur tekist að lyfta Grettistaki og ég tel að þar hafi verið skapaður mjög góður gmnnur til þess að byggja á. Það var síðan mjög ánægjulegt, þegar breytingar urðu og ég tók þeirri áskorun að verða formaður félagsins, að það reyndist mjög auðvelt að manna knatt- spymudeildarstjórnina. Við fengum mjög góða og öfluga menn til þess að taka við knattspymunni, sem við bindum miklar vonir við.” — Hver eru brýnustu verkefni nýrrar aðalstjórnar Vals? „Það verður fylgt eftir því góða starfi, sem unnið var af síðustu stjóm hvað varðar uppbyggingu og endurnýjun að- stöðunnar hér á Hlíðarenda. Það þarf síð- an að styrkja ímynd félagsins sem af- reksfélags í íþróttum á Islandi að nýju, þannig að félagið öðlist sinn fyrri sess. I þriðja lagi þarf að auka iðkendafjöldann í Val, því að Valur er í jaðri byggðar, eins og hún er í Reykjavík nú, og við þurfum að hafa fyrir því að fá til okkar iðkendur. Bætt aðgengi að Hlíðarenda verður ekki fyrr en í tengslum við uppbyggingu svæðisins og hún mun taka töluverðan tíma. Við verðum að vera mjög öflug í útbreiðslustarfinu sérstaklega í þeim skólum og hverfum, sem hafa verið okk- ar hverfi samkvæmt hefð. Við verðum að sýna þessum hverfum ræktarsemi. Þetta verður ekki gert nema með því að styrkja rekstrarlega innviði okkar með ráðningu íþróttafulltrúa sem verður í fullu starfi við að sinna þessu. Við eigum von á, að íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur veiti styrk til þessarar stöðuveitingar og það mjög fljótlega.” — Hefur Valur enn sterk ítök utan hins hefðbundna starfssvæðis Vals? „Gerð var iðkendakönnun fyrir örfáum árum síðan og þar kom í Ijós, ef ég man Valsblaðið 2002 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.