Valsblaðið - 01.05.2002, Side 58
Ápsskýrsla köpfuknattleiksdeildap árið 2002
Minni bolti Vals í körfubolta veturinn 2002-2003: Aftasta röð frá vinstri: Stefán Hlynur
Karlsson, Eyþór Kolbeinn Kristbjörnsson, Jón Ingi Ottósson, Bjarki Sigurðsson, Arnar
Óli Einarsson, Bergur Ástráðsson, Hilmar Freyr Kristinsson, Friðrik Þórðarson, Helgi
Helgason, Andri Már Jónsson, Þórir Hlynur Ríkharðsson, Sindri Snœr Kolbeinsson.
Miðröð frá vinstri: Þorsteinn Heiðar Hjördísarson, Jón Kristinn Einarsson, Viðar
Snœr Garðarsson, Georg Jón Jónsson, Egill Friðrik Óiafsson, Asgeir Barkarson, Veig-
ar Ölnir Gunnarsson, Fannar Örn Arnarsson, Eiður Aron Arnarson. Fremsta röð frá
vinstri: Haukur Tandri Hilmarsson, Benedikt, Þórarinn Már Kristjánsson, Símon
Glömmi, Þorteinn Örn Gunnarsson, Knútur, Birkir Viðar Haraldsson, Indriði Arnar
Ingólfsson, Pétur Fletcher, Stefán Laufar Jónínuson. A myndina vantar: Sigurð Arnór
Hreiðarsson, Davíð Lang Quang Le, Magnús Sigurðarson, Kára Brynjarsson.
Nú er körfuknattleikslið Vals komið á ný í
úrvalsdeild í körfuknattleik, eftir fræki-
lega frammistöðu í 1. deild tímabilið
2001-2002. Liðið varð í efsta sæti 1.
deildar og bar síðan sigur úr býtum í frá-
bærum úrslitaleik að Hlíðarenda gegn
Snæfelli 92-88 um deildarmeistaratitilinn.
Bergur Már Emilsson var endurráðinn
þjálfari fyrir tímabilið 2002-2003 og
nokkrir leikmenn bættust í hópinn.
Bjarki Gústafsson kom að nýju í Val eftir
ársveru í Haukum, Kjartan Orri Sigurðs-
son kom frá Hamri, Hinrik Gunnarsson
tók fram skóna að nýju, Ólafur Már Æg-
isson skipti úr KR og Ágúst Jensson
kom frá Snæfelli. Við Valsmenn bjóðum
þessa nýju Valsmenn velkomna í hópinn
og treystum að þeir styrki leikmanna-
hópinn verulega. Ný stjóm tók við sl.
haust og í henni sitja:
Pétur Stefánsson, formaður
Svali Björgvinsson, varaformaður
Hannes Birgir Hjálmarsson
Ragnar Þór Jónsson
Guðmundur Guðjónsson
Sveinn Zoega
Bergur Steingrímsson.
Við stjórnarmenn vonumst eftir því að
Valsmenn fjölmenni á leiki liðsins og
hvetji strákana til dáða í erfiðri baráttu
meðal þeirra bestu!
MeiPi stöðugleiki
Með hverju árinu verður starfið í
körfuknattleiksdeildinni blómlegra en
það er mjög kröftugt frá minni bolta til
drengjaflokks. Tvær utanlandsferðir voru
famar á árinu, 9. flokkur fór til Svíþjóðar
og spilaði á Gautaborgar-mótinu. Einnig
sóttu nokkrir einstaklingar æfingabúðir í
Bandaríkjunum. Friðrik Lárusson, Gunn-
ar Skúlason og Sveinn Einarsson fóm í
Duke æfingabúðirnar. Alexander Dungal
og Baldvin Dungal fóru í Duke og Five
Star búðimar en þangað fór líka Stein-
grímur Gauti Ingólfsson.
Síðastliðið haust fóru svo fjórir leik-
menn til Bandaríkjanna til að freista
gæfunnar í vetur en það eru; Atli Antons-
son, Baldvin Dungal, Kolbeinn Soffíu-
son og Þórður Grímsson.
Minnibolti
Menn muna vart eftir öðrum eins vetri
og hjá minni boltanum. Bergur Már Em-
ilsson gerði frábæra hluti, byrjaði með
innan við 10 drengi og þegar tímabilinu
lauk voru yfir 30 að æfa. Þjálfari: Bergur
Már Emilsson.
7. flokkur 89
Liðið reið ekki feitum feitum hesti frá ís-
landsmótinu en þó leynast þar góðir spil-
arar sem fengu að spreyta sig með stór-
um úrtökuhóp landsliðsins. Þjálfari:
Leifur Steinn Ámason en Bergur Már
Emilsson tók við af honum.
Leikm. flokksins: Hjalti Ásgeirsson
Ahugi og ástundun: Borgþór Jónsson
Árangur: 17. sæti á íslandsmóti
58
Valsblaðið 2002