Valsblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 60
Framtíðarfólk
Eiffelturninn
Ármann Smári Björnsson meistaraflokki í knattspyrnu.
Fæðingardagur og ár: 7.janúar 1981.
Nám: Húsgagnasmiður.
Hvað ætlarðu að verða: Ef ég kemst
ekki neitt áfram í boltanum fer ég bara í
smíðina og tek því rólega.
Hvað gætirðu aldrei hugsað þér að
verða: Veit það ekki!! En ég verð aldrei
stuðningsmaður Manchester United.
Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Valur
vinnur tvöfalt.
Af hverju fótbolti: Það var nú bara ekk-
ert annað að gera í sveitinni (en það má
nú samt ekki gleyma því að Hornafjörð-
ur er nafli alheimsins).
Er einhver frægur í ættinni: Já, Ólafur
Armannsson, eini maðurinn sem ég
þekki sem hefur sparkað í rassgatið á
dómara.
Eftirminnilegast úr boltanum: Að vera
settur í vörnina í sumar.
Ein setning eftir sumarið 2002:
GLÆSILEGT SUMAR.
Skemmtilegustu mistök: Ég geri mjög
sjaldan mistök.
Fyndnasta atvik: Það er alltaf
gaman að hafa BJARNA ÓLAF í
bíl með sér.
Stærsta stundin: Þegar ég varð íslands-
meistari með Sindra í 3. flokki.
Hvað hlægir þig í sturtu: Það er nú
ekkert!!!!
Athyglisverðastur í meistaraflokki:
Sigurbjörn Hreiðarsson og
Hjörvar Hafliðason.
Hver á Ijótasta bflinn: Þann heiður eiga
þeir Róbert og Jói Hreiðars.
Hvað lýsir þínum húmor best: Hvað er
líkt með geitum.
Fleygustu orð: kyss meg ****
Mottó: Ná langt í boltanum.
Fyrirmynd í boltanum: Sammi Hypia
og Tore Andre Flo.
Leyndasti draumur: Ef ég segði frá
því, þá væri það ekki leyndasti draumur
minn lengur, þannig að ég verð bara að
sleppa því en hinsvegar get ég svo sem
sagt að....
Við hvaða aðstæður líður þér best:
Á Vatnajökli á snjósleða og skíðum.
Hvaða setningu notarðu oftast:
Koma svo!
Hvað er það fallegasta sem hefur ver-
ið sagt við þig: Tour Eiffel!
Fullkomið laugardagskvöld: Nammi-
skál, kók og gott í sjónvarpinu!
Hvaða flík þykir þér vænst um: Skíða-
gallann og skíðaskóna.
Besti söngvari: Bubbi Morthens.
Besta bíómynd: Uppáhalds erlenda
myndin er Forest Gump og af íslenskum
myndum er það Með allt á hreinu.
Besta bók: Islensk knattspyrna,
öll serían.
Besta lag: Sísí fríkar út, með Grýlunum.
Ef þú yrðir að vera einhver annar:
Þá mundi ég vera forseti Islands.
4 orð um Bjössa fyrirliða: Ofvirkur,
ofvirkur, ofvirkur, ofvirkur.
Hvað brann helst á þér hjá Brann:
Maturinn minn í ofninum brann!!
Ertu á leið til Noregs: ????
Ef þú værir alvaldur í Val: Þá væri ég
búinn að búa til almennilegan keppnis-
völl og bæta æfingaaðstöðuna.
60
Valsblaðið 2002