Valsblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 61

Valsblaðið - 01.05.2002, Qupperneq 61
Efön Óskar Bjarna Óskarsson f Ut herjar Handknattleiksmenn Vals gera garðinn frægan í útlöndum Það eru ávallt einhverjir leikmenn Vals sem leika með öðrum félagsliðum, ein- hverjir eru keyptir til útlanda, sumir vilja breyta til og aðrir fengu kannski mögu- leika að leika annars staðar og öðlast þannig reynslu. Hver veit nema einhverj- ir þessara góðu leikmanna komi aftur og leiki með gamla félaginu sínu, Knatt- spyrnufélaginu Val. Við erum stoltir af „útherjum" okkar sérstaklega þar sem þetta er viðurkenning á góðri uppeldis- stefnu handknattleiksdeildarinnar. Eftirtaldir Valsmenn leika með öðrum liðum: Þýskaland: Olafur Stefánsson, Einar Örn Jónsson (Haukar), Sigfús Sigurðsson og Valur Örn Arnarson (FH) Ítalía: Guðmundur Hrafnkelsson Japan: Dagur Sigurðsson Danmörk: Kári Guðmundsson (IR) Noregur: Daníel Ragnarsson og Theódór Hjalti Valsson ísland: UMFA = Ólafur Haukur Gíslason, Erlendur Egilsson, Atli Steinþórsson, Benedikt Ólafsson og Valgarð Thoroddsen Selfoss= Hannes Jón Jónsson IR = Fannar Þorbjömsson og Júlíus Jónasson GróttaKR = Davíð Ólafsson og Ingimar Jónsson Dagur Sigurðsson (tv) og Ólafur Stefánsson eru fremstir meðal jafningja í „útherja- sveit” Vals um þessar mundir en Geir Sveinsson, sem stendur á milli þeirra, stýrir meistaraflokki Vals að Hlíðarenda -— útherjum framtíðarinnar. Myndin var tekin þegar þeir léku með Wuppertal. 19 leikmenn teljast því til útherja nú í ár en samt kemur það ekki að sök því ungu drengimir hans Geira em á toppnum í ESSO deildinni og eru að leika mjög vel. Fyrir keppnistímabilið 2001-2002 missti Valur 8 leikmenn úr 14 manna leik- mannahópi sínum; Valdimar Grímsson (HK), Júlíus Jónasson (ÍR), Fannar Þor- bjömsson (ÍR), Hannes Jón Jónsson (Selfoss), Petkuvisus (KA), Valgarð Thoroddsen (UMFA), Theódór Hjalti Valsson (Haslum) og Daníel Ragnarsson (Haslum). í staðinn fékk liðið einn leik- mann, Einar Gunnarsson úr Haukum. Hvaða félag gæti orðið fyrir svona blóð- missi en samt endað númer tvö í deild og íslandsmóti? Frábær árangur hjá drengj- unum en í leikmannahópnum vom þrír aðkomuleikmenn Ronald Eratze, Einar Gunnarsson og Pálmar Pétursson. Það merkir að í 14 manna leikmannahóp reyndust 11 uppaldir Valsmennl! Geri aðrir betur. Geir Sveinsson á skilið ótrú- legt hrós fyrir frábæra vinnu, er mikill leiðtogi og frábær þjálfari. Valsblaðið 2002 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.