Valsblaðið - 01.05.2002, Page 72
Afram Valur!
Siemens á heima hjá Valsmönnum!
Nóatúni 4-105 Reykjavík • Sími 520 3000 • www.sminor.is
SMITH &
NORLAND
í yfir 70 ár hefur Siemens beitttækniþekkingu sinni og gert mönnum
heimilisstörfin einfaldari og þægilegri með því að hanna og
framleiða gæða-heimilistæki.
Þvottavélar, þurrkarar, kæli- og frystitæki, eldunartæki,
uppþvottavélar, ryksugur og ýmiss konar lítil raftæki frá Siemens
létta nú landanum störfin í dagsins önn.
Að sjálfsögðu færðu einnig þráðlausa símann, farsímann,
símstöðina og tölvuna frá Siemens því að Siemens
hugsar fyrir þínum þörfum.
Við minnum einnig á glæsilegt úrval lampa til heimilislýsingar
í verslun okkar.
brimborg
CÍSLI JÓNSSON ehf
Tryggvabraut 5, Akureyri Sími: 462 2700
B Idshöfða 14 Sími: 587 6644
„Rev er svo mikil bylting að starfsmenn Bombardier geta fullyrt að þeir hafi fundið vélsleðann upp að nýju" Tímaritid SnowTech
Ski-Doo MX-Z REV kom eins og stormsveipur inn í vélsleðaheiminn i fyrra.
Grunnhönnun vélsleðans er gjörbreytt. Staða ökumannsins er í miðjupunkti sleðans og í mun lægri þyngarpunkti en áður. Sleðinn er byggður utan um ökumanninn. Fyrir vikið er
auðveldara að stýra sleðanum og þú sem ökumaóur þreytist minna. Erfiðir slóðar sem hafa refsaó ófáum ökumanninum heyra nú sögunni til! 2003 útgáfan af Rev er enn léttari, en
þrátt fyrir það er uppbygging þannig að alhliða styrkur hefur aukist. Sem sagt; léttari, sterkari og þægilegri. Ski-doo Rev er magnaður sleði.