Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 4

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 4
4 ur, eintóm bókvísi. Hin einræningslega andlega menntun hefur smátt og smátt orðið að poka fyrir hinni marg- hreyttu menntun fyrir lífið, fyrir peirri menntun, sem setur sjer fyrir markmið, að vekja til lífs alla hæfileika mannsins, andiega og líkamlega, og veita peim pann vöxt og viðgang, sem hver einstaklingur er móttækileg- ur fyrir. Heróp uppeldisins er nú: liraust sál í hraust- um líhama! En pað er langt frá pví, að öllum, sem pessa stefnu aðhyllast, haíi komið saman um pað, á hvern hátt liinu setta takmarki verði bezt náð. Uppeldisfrœðin er orðin merláleg vísindi, stöðug og áframhaldandi rannsokn um þetta, atriði. Allt af er verið að gjöra uýjar og nýjar tilraunir til pess, að koma fram hinu æskilega samræmi milli andlegrar og líkamlegrar menntunar í skólunum. Keglubundnar lík- amsæfingar (gymnastik) hafa lengi verið við hafðar til pess, að halda jafnvægi móti andlegu iðuinni, bóklestr- inum, og til pess að koma í veg fyrir pær skaðlegu af- leiðingar, sem kyrseturnar við bóknámið liafa í för með sjer fyrir unglinga. En prátt fyrir ágæta kennslu í fimleiks-æfingum (gymnastik), sem svo er háttað, að tillit er tekið til alls pess, sem heilsa og proski lík- amans krefur, — pá hafa kennendur og uppeldisfræð- ingar jafnan fundið til pess, að bókfræðin í sambandi við hana hefur ekki veitt pá menntun, sem lífið heimtar. |>að hefur lengi vakað fyrir peim, að skólarnir næðu ekki tilgangi sínum, nema pví að eins, að ungl- ingum í peim vœri Jtennt eitthvað í höndunum, og um síðustu 3 aldir hefur varla verið nokkur sá merkur uppeldisfræðingur, að hann hafi ekki tekið í pann streng- inn, að kenna bæri einhverja handvinnu. Amos Comenius (1592—1671) segir meðal annars,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.