Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 9
9
eptir því reki, sem þeir eru á. Að því leyti má segja,
að skólaiðnaðurinn feli í sjer heimilisiðnaðinn, en heim-
ilisiðnaðurinn felur ekki í sjer skólaiðnaðinn.
J>að getur opt verið freisting fyrir kennarann, að
verja meiri tíma en góðu hóíi gegnir til þess, að láta
smíða ýmsa hluti, eða þá að láta það eptir nemend-
unum, að lofa þeim að byrja of snemma á því að smíða
eitt eða annað. En það er sami óliagnaður að því fyrir
eptirvinnuna, eins og ef byrjað er of snemma að láta
börnin kveða að, af því að þeim leiðist að stafa. Eng-
inn kennari má því láta misskilning eða ranga dóma
annara um skólaiðnaðinn leiða sig til þess, að vikja af
rjettri ieið. Menn læra með tímanum, að þó að mun-
irnir sjálfir, sem smíðaðir eru, sjeu mikils virði, þá eru
þeir þó ekki aðalatriðið, heldur vinnan að þeim; þau
gagnlegu áhrif, sem liún hefur á uemendurna, er að-
alatriðið. Sá menntandi krapttir, sem er í skólaiðnað-
inum, er hinn eini rjetti mælikvarði á gagnsemi hans.
]>að var áðan teldð fram, að markmið skólanna á
vorum dögum væri það, að mennta fyrir lifið. En.
það þykir einatt talsvert á bresta, að þeir nái þessum
tilgangi. pað er einnig satt: skólarnir mennta ekki
beinlínis fyrir lífið, heldur óbeinlínis. J>eir kenna
barninu ekki að vera skósmiður, prestur eða sj?slu-
maður, en þeir veita því þá almenna menntun, sem er
því gagnleg, hvaða lífsstöðu sem það síðar kemst í.
Á sama hátt er gagnseinin af skólaiðnaði meira ó-
beinlínis en beinlínis. Kennslan í skóla-iðnaði miðar
ekki til þess, að búa til handverksmenn, heldur miðar
liún til þess, að veita öllum, bæði embættismannsefninu
og þeim, sem seinna lifa á handafla sínum, eða af and-
legri vinnu, bæði ríkum og fátækum, þá menntun, sem
þeir geta allir haft. gagn af. J>að er ekki einungis tiK
gangurinn, að kenna nemandanum að neyta lianda sinna