Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Qupperneq 12

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Qupperneq 12
12 myndum, sem sýndar eru nemandanum áður en hann leggur hönd á verkið, og dregur kennarinn upp með krít á töfluna í kennslustofunni hvern einstakan part fyrirmyndarinnar, svo að nemandinn geti liaft pað til hliðsjónar. Og um leið og kennarinn sýnir nemendun- um fyrirmyndina, skýrir hann fyrir peim, hvernig peir eigi að fara að pví, að búa hiutinn til; hann segir peim, hve langt, breitt og pykkt efnið á að vera, á hverju skuli byrjað og í hverri röð handtökin að pví skuli unnin. Allt er gert eptir nákvæmu máli, og er málið skrifað upp í vasabók til minnis, svo að hver geti hald- ið áfram hjálparlaust eptir að hin fyrsta tilsögn er veitt öllum sameiginlega. Á. líkan hátt gefur kennarinn öllum nemendunum í einu tilsögn urn pað, hvernig peir eigi að halda á verkfærunum og beita peim, hvernig peir eigi að standa að vinnunni o. s. frv. Nú byrjar pá hver á sínu verki, og kennaranum vinnst góður tími og tækifæri til pess að Hta eptir, að allt fari vel fram, eins og hann hefur fyrir mælt. Kennarinn hefvtr sett verkefnið skýrt og greinilega fram, og nemendurnir reyna liver í kapp við annan, að leysa verkið af hendi án frekari tilsagnar; en komist einhver í hobba, biður hann um frekari sk}'ringu. Nemendurnir eru misjafnlega fljótir að leysa verk- efnið af hendi, og pví er pað, að 3 álíka fyrirmyndir, sem líka æfingu heimta, eru allt af látnar fylgjast að. Sá, sem fyrst hefur lokið fyrstu æfingunni, byrjar á hinni næstu. pegar svo allir hafa lokið við petta fyrsta verkefni, er á sama hátt byrjað á næstu fyrirmynd o. s. frv. Á pann hátt gjöra allir nemendurnir sömu æf- ingarnar á sama tíma, að eins með peim mismun, að hinir duglegri geta húið til fleiri hluti, sem sömu hand- tök parf til, en hinir seinfærari; og fylgjast nemendurn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.