Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Qupperneq 12
12
myndum, sem sýndar eru nemandanum áður en hann
leggur hönd á verkið, og dregur kennarinn upp með
krít á töfluna í kennslustofunni hvern einstakan part
fyrirmyndarinnar, svo að nemandinn geti liaft pað til
hliðsjónar. Og um leið og kennarinn sýnir nemendun-
um fyrirmyndina, skýrir hann fyrir peim, hvernig peir
eigi að fara að pví, að búa hiutinn til; hann segir peim,
hve langt, breitt og pykkt efnið á að vera, á hverju
skuli byrjað og í hverri röð handtökin að pví skuli
unnin. Allt er gert eptir nákvæmu máli, og er málið
skrifað upp í vasabók til minnis, svo að hver geti hald-
ið áfram hjálparlaust eptir að hin fyrsta tilsögn er veitt
öllum sameiginlega.
Á. líkan hátt gefur kennarinn öllum nemendunum
í einu tilsögn urn pað, hvernig peir eigi að halda á
verkfærunum og beita peim, hvernig peir eigi að standa
að vinnunni o. s. frv.
Nú byrjar pá hver á sínu verki, og kennaranum
vinnst góður tími og tækifæri til pess að Hta eptir, að
allt fari vel fram, eins og hann hefur fyrir mælt.
Kennarinn hefvtr sett verkefnið skýrt og greinilega fram,
og nemendurnir reyna liver í kapp við annan, að leysa
verkið af hendi án frekari tilsagnar; en komist einhver
í hobba, biður hann um frekari sk}'ringu.
Nemendurnir eru misjafnlega fljótir að leysa verk-
efnið af hendi, og pví er pað, að 3 álíka fyrirmyndir,
sem líka æfingu heimta, eru allt af látnar fylgjast að.
Sá, sem fyrst hefur lokið fyrstu æfingunni, byrjar á
hinni næstu. pegar svo allir hafa lokið við petta fyrsta
verkefni, er á sama hátt byrjað á næstu fyrirmynd o.
s. frv. Á pann hátt gjöra allir nemendurnir sömu æf-
ingarnar á sama tíma, að eins með peim mismun, að
hinir duglegri geta húið til fleiri hluti, sem sömu hand-
tök parf til, en hinir seinfærari; og fylgjast nemendurn-