Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 25

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 25
25 29. Um teikningarkennslu. 30. Um kennslu lieyrnar og málleysingja. Jeg hefi að eins nefnt á nafn öll umtalsefnin, en ofiangt mál yrði að gefa hjer nokkurt ágrip af peim. Fyrri hluta dagsins höfðu kennararnir nóg að gjöra, að taka pátt í umræðunum urn mál pessi, eða hlusta á pær, — og pað var meirihlutinn sem gjörði pað eitt. — En nóg var líka að starfa síðari hluta dagsins. Eund- arstjórnin og Kaupmannahafnarbúar liöfðu sjeð um pað, að kennararnir fengju nóg að skoða pessa fáu daga. peim var gefinn kostur á að skoða ýmsa skóla og kynna sjer fyrirkomulag peirra. Ýms söfn áttu peir og kost á að sjá og byggingar. Okeypis aðgang áttu peir að Tivoli, sumarskemmtistað Kaupmannahafnarbúa, fyrsta kvöldið, og sáu par meðal annars loptbát með tveim inönnum í hefja för sína, og áttu kost á að lieyra hljóðrita Edisons tala ogsyngja. Einn daginn fóiu fundarmenn skemmti- för í prem hópum, sumirtil Eriðriksborgar, en aðrir til Hróarskeldu eða Skoðsborgar. J>að purfti pví ekki að kvarta uin að ekki væri nóg að gjöra pessa daga, eða nóg á boðstóluin, heldur hitt að tími væri ofstuttur til að njóta alls. Yar pó synd að segja að suinir lægju á liði sínu. Kennarar sáust hlaupandi og akandiáKaup- hafnargötum dagana pá, enda voru peir auðpekktir á skildi, er peir báru á brjóstinu með viðfestum borða með pjóðfáualitunum. Jeg má fullyrða að margur lagðist pá preyttnr til hvílu, og loks endaði allt petta með há- tíðinni í Rósenborgargarði, par sem gengu að snæðingi, og síðan að dansi og annari skemmtun um 6000 manns. En hvaða gagn er svo að pessum kennarafundum og hvað má af peim læra? Getur pað orðið nokkuð par sem slíkur fjöldi af áhrifum preytir kapp að eyða hvert öðru? Jú, víst rná gagn verða að peim bæði fyrirskól- ana og skólamálin í heild sinni, og fyrir allan porra

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.