Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 26

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 26
26 þeirra, er fundina sækja. þessir fundir eru að nokkru leyti sá mælir, sem mæla má eptir, hver uppeldismál «inkum sjeu á dagskrá, er þeir eru haldnir, því að telja má víst að slík mál komi þar fram svo framarlega, sem þau hafa náð nokkrum verulegum þroska í meðvitund skólamanna, og jafnvel þótt ekki sje nema hjá örfáum peirra; og venjulega eru það skólaskörungar, að minnsta kosti í sinni grein, sem þar fjalla um mál pessi. Má pví búast við að pau sjeu sett fram svo skýrt og greini- lega, sem kostur er á á peim tíma; og rökstudd svo ^tarlega sem unnt er á pví stigi, sem pau pá eru komin á. J>ar er athygli þúsunda manna vakin á þeim, og pær þúsundir vekja athygli annara púsunda á þeim, og pannig eru pau gjörð að umtalsefni fjölda manna annaðhvort frá rótum, eða nýjar hliðar peirra. Kennaramótin eru betur en flest annað löguð til pess að breiða út nýjar skoðanir á kennslumálum og vekja nýjar hugmyndir. A pessum kennaramótum hittast menn frá ýmsum skólum og af ýmsum þjóðum, og varla getur hjá því farið, að þeir kynnist nokkuð hverjir öðrum; þar gefst mönnum frá ýmiskonar skólum einkargott færi á að bera sig saman um uppeldismál. En einkum er þó í það varið, að þar gefst mönnum af ýmsum þjóðum kostur á að hittast, bera sig saman og fræðast hverjir af öðrum. þegar vjer lítum á þær þjóðir, sem fundinn sóttu í Kaupmannahöfn, þá hafa þær hver sína skóla- sögu, og að nokkru leyti hver sitt skólafyrirkomulag og kennsluaðferðir. XJm allt þetta geta menn dálítið borið sig saman á fundunum, og gjöra pað lfka. Að vísu skal jeg ekki fullyrða að allir gjöri pað, en víst er, að ýmsir gjöra pað, og það einkum fremstu skólamennirnir. Menn komast í kynni sín á milli, og eiga pví hægra með að leita sjer síðar upplýsinga um ýms kennsluatriði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.