Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 28

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 28
28 eins vera einn skóli, og að allir aðrir drengjaskólar, sem hjer og hvar sjeu, skuli niður lagðir, pví að danskir og pýzkir skólar spilli fyrir latínuskólunum. Af pessu hanni sjest að eitthvað hefur verið til af öðrum skólum en latínuskólum fyrir siðbót; munu betlimunkar hafa haldið pá, og í peim hefur naumast verið kennt annað en hinar algengustu hænir. Bannið gegn skólum pess- um hefur sjálfsagt einkum stefnt að pví að eyða sam- keppni við latínuskólana, og með fram leitt af pví að peir hafa verið ljelegir, og pví ekki pótt eptirsýnd í að peir hyrfu úr sögunni. J>að má ráða af pví, að leyfi var pó geíið að koma upp skrifskólum handa drengjum og stúlkum og peim, sem ekki væru hæfir til að læra latínu. Slíkir skólar gátu að eins prifizt í kaupstöðum, og margir urðu peir víst ekki pá í bráð. Til sveita var ílest fyrst um sinn í gamla horfinu. En að öðru leyti kom pó fram breyting við pað, sem áður hafði verið. Djáknum var boðið að kenna ungum bændalýð kristin fræði einu sinni í viku hverri á peim stað og tíma, sem presturinn tæki til. J>ótt pessi fræðsla ætti í upphafi að eins að vera trúarbragða- fræðsla, pá má pó til hennar rekja rætur til alpýðuskól- anna, pví að henni var samfara pörfin á að læra að lesa, og liún kveikti löngun til pess að læra pað. Áhrifum pietismusins1 má pað pakka að alpýðu- skólar urðu almennir í Danmörku. Pietis'tar töldu betri barnafræðslu en verið hafði skilyrði fyrir pví að guðs orð gæti fest rætur og borið ávexti í hjörtuuum. Fjölg- 1) Sponer (1G35—1705 og Francho (l<>63 —1729) voru helztir af peim mönnum, sem pessari stefnu fygldu; j>eir voru báöir j>ýzkir menn. MarkmiÖ pietistanna var að vekja lifandi og ávaxtarsama elsku til Krists og kristindóms í lijörtum mannanna. Frá þýzka- landi barst pietismusinn eins og svo margaraörar andlogar hreif- ingar til Danmerkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.