Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 36

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 36
36 kennslu þá, sem síðasta ping heimtaði. Jeg veit pað fullvel, að nú sem stendur er viða fullervitt að fullnægja peim kröfum; en ef vjer á annað borð álítum námið nauðsynlegt, pá skulum vjer eigi láta erfiðleikana fæla oss, pví að ósigrandi eru peir ekki og hijóta að fara smáminnkandi. Skólasaga Dana og fleiri annara, og jafnvel vor eigin skólasaga, sýniross, að eigi minni örð- ugleikar hafa verið sigraðir, ef að eins hefur verið beitt polgæði, og smám fetum reynt að poka að pví tak- marki, sem lögin hafa sett. Eitt atriði enn pykist jeg geta lesið út úr skólasögu Dana og fleiri pjóða, og pað er, að grundvallaratriði allra skólaframfara og menntunarframfara er að kenn- arar sjeu góðir. En til pess útheimtist aptur einkum pað tvennt: að peir fái menntun til starfa síns, og að peir hafi lífvænleg laun fyrir liann. Eptir pví sem pessu tvennu hefur pokað fram, eptir pví hefur ogskól- unum pokað fram og pjóðunum í heild sinni. Fyrra atriðið, að sjá kennurunum fyrir menntun, ætti ekki að vera ókljúfandi, hvorki fyrir oss nje aðrar pjóðir, enda hafa flestar eða allar pjóðir álfu vorrar unnið mjög mik- ið að pví starfi, að mennta kennara sína, og nú er pó víðast eða allstaðar sterk hreyíiug í pá átt, að auka kennaramenntun enn að nýju. þar erum vjer allra aptastir að vissu leyti. J>ó er eigi með pessu sagt, að kennarar vorir sjeu óhæfir til kennslustarfa; en tvennt er víst, bæði að vjer heimtum enga trygging fyrir hæfi- legleikum peirra, og að peir mundu almennt verða enn hæfari til hans en peir nú eru, ef peirfengju viðeigandi menntun, og mjög pótti peim skólamönnum, sem jeg átti tal við í sumar, kynlegt að heyra, að vjer hefðum enga sjerstaka kennaramenntun. Er peir heyrðu að al- pýðukennarar vorir væru sumir stúdentar, sumir gagn- fræðingar og sumir sjálfmenntaðir menn, pá var viðkvæð-

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.