Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 41

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Side 41
41 og börnum, sem verið hafa 2—3 ár í skóla hjá honum. |>að er auðsætt hve erfitt petta er, og hvílíkur fram- fara tálmi pað muni vera. Að nokkru er bætt úr pessu nú í seinni tíð með pví að skipa annan kennara í peim skólahjeruðum, par sem börn eru mjög mörg. Svíar, sem eflaust munu lengra komnir í alpýðumenntun en Danir, hafa ráðið mikla bót á pessu með pví að stofna sjerstaka smábarna skóla, og hið sama ráð hafa Norð- menn tekið í nýju skólalögunum sínum. Nú eru Dan- ir mjög farnir að ræða um að koma upp hjá sjer smá- barnaskólum á sama hátt sem Svíar og Norðmenn, og losa pannig aðalskólana við kennslu í undirstöðuatriðum lesturs og annara byrjunar greina. í bæjum er flokka- skipun í barnaskólum fullkomnari en til sveita, en pó. mun hún og öll kennsla fullkomnust í sjálfum höfuð- staðnum. í Kaupmannahöfn eru tvennskonar barna- skólar, sem bærinn sjer fyrir, frískólar og gjaldskólar. í frískólunum er ókeypis bæði kennsla og bækur, en í gjaldskólum er borguð 1 króna um mánuðinn með hverju barni, eða hjer um bil V; hluti pess, sem pað kostar bæinn; alls kostar bærinn um 1'/* miljón króna til al- pýðuskóla sinna, og er pað viðlíka mikið, og öll fá- tækragjöld bæjarins,* 1 og verðapað 4—5 krónur á hvern borgarbúa; ýmsir aðrir bæir í Ðanmörku verja álíka fje að tiltölu til alpýðuskóla sinna. Svipuð eru og skólagjöldin í Kristjaníu og Stokk- hólmi og pó hóti.meiri, og i sumum bæjum í pýzkalandi eru gjöld pessi töluvert meiri. Sú stefna virðist meir og meir ryðja sjer til rúms 1) 18^0 voru um 100,000 íbíia í Kaupmannaliöfn; pá var fá- tækraútsvar þar 800,000 kr. on baruaskólagjald 20,000 eða að eins */jo hlut af fátækraútsvarinu, on 1888 var hvort uni sig rúm 1 milíón, en þó samanlagt minna að tiltölu við fólks- fjölda on 1820.

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.