Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 41

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 41
41 og börnum, sem verið hafa 2—3 ár í skóla hjá honum. |>að er auðsætt hve erfitt petta er, og hvílíkur fram- fara tálmi pað muni vera. Að nokkru er bætt úr pessu nú í seinni tíð með pví að skipa annan kennara í peim skólahjeruðum, par sem börn eru mjög mörg. Svíar, sem eflaust munu lengra komnir í alpýðumenntun en Danir, hafa ráðið mikla bót á pessu með pví að stofna sjerstaka smábarna skóla, og hið sama ráð hafa Norð- menn tekið í nýju skólalögunum sínum. Nú eru Dan- ir mjög farnir að ræða um að koma upp hjá sjer smá- barnaskólum á sama hátt sem Svíar og Norðmenn, og losa pannig aðalskólana við kennslu í undirstöðuatriðum lesturs og annara byrjunar greina. í bæjum er flokka- skipun í barnaskólum fullkomnari en til sveita, en pó. mun hún og öll kennsla fullkomnust í sjálfum höfuð- staðnum. í Kaupmannahöfn eru tvennskonar barna- skólar, sem bærinn sjer fyrir, frískólar og gjaldskólar. í frískólunum er ókeypis bæði kennsla og bækur, en í gjaldskólum er borguð 1 króna um mánuðinn með hverju barni, eða hjer um bil V; hluti pess, sem pað kostar bæinn; alls kostar bærinn um 1'/* miljón króna til al- pýðuskóla sinna, og er pað viðlíka mikið, og öll fá- tækragjöld bæjarins,* 1 og verðapað 4—5 krónur á hvern borgarbúa; ýmsir aðrir bæir í Ðanmörku verja álíka fje að tiltölu til alpýðuskóla sinna. Svipuð eru og skólagjöldin í Kristjaníu og Stokk- hólmi og pó hóti.meiri, og i sumum bæjum í pýzkalandi eru gjöld pessi töluvert meiri. Sú stefna virðist meir og meir ryðja sjer til rúms 1) 18^0 voru um 100,000 íbíia í Kaupmannaliöfn; pá var fá- tækraútsvar þar 800,000 kr. on baruaskólagjald 20,000 eða að eins */jo hlut af fátækraútsvarinu, on 1888 var hvort uni sig rúm 1 milíón, en þó samanlagt minna að tiltölu við fólks- fjölda on 1820.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.