Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 64

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Blaðsíða 64
64 í skammdeginu er bezt að raða kennslustundunum svo niður, að t. d. skript og lestur sje kennt um miðj- an daginn, pegar bjartast er, en að yíirheyrsla eða munnleg kennsla fari fram á peim tíma dagsins, er birtan er daufari. Börnin eiga að sitja upprjett á skélabekkjunuiii. |>að er auðvitað hægra að gefa petta boðorð, en að halda pað, par sem eins hagar til og hjer, að borð og bekkir eru allvíðast eins og væri pað gert til að beygja börnin í keng. En kennarinn verður samt sem áður að gera sitt til pess, að börnin venjist ekki á að sitja skökk, eða hokin við vinnu sína. Af pví getur leitt skekkju á hryggnum, sem mörguin börnum er liætt við, einkum peim, sem kirtlaveik eru. J>ar að auki prýstist brjóst- holið sanxan, og andardrátturinn verður ekki óhindrað- ur. En allt petta er skaðlegt fyrir heilsu barnanna. Bekkir og borð ættu ekki að vera lengri en svo, að einungis tveim börnum væri ætlað sæti við livert borð. Með pví einu móti er pað auðið fyrir kennarann, að komast að hverju barni til að leiðbeina pví, og með pví móti parf engin ókyrð að verða 1 kennslustofunni, pó að eitt og eitt barn standi upp úr sæti sínu. Kenn- arinn á pá einnig liægra með að líta eptir pví, að pau sitji upprjett. Harðlega, verður að banna börnum að liggja með brjóstið fram á borðbrúnina. Reyndar er svo að segja ómögulegt að varast pað, nema pví að eins að borðin •og bekkirnir sjeu svo gerð, að börnin geti setið sjer hægt án pess. Jjað er pví afar pýðingarmikið fyrir heilsu barnanna, að borð og bekkir sjeu gerð rjett og sjeu mátulega há fyrir pau. Bekkirnir mega ekki vera svo háir, að börnin nái ekki vel til gólfsins. Ef fæturnir hanga stuðningslaust, stöðvast blóðrásin að nokkru leyti í fótunum af bekkj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.