Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 68

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 68
68 í kennslustundunum sj.ílfum verður kennarinn jafnframt og kann kennir, að veita eptirtekt hverju ein- stöku barni, og lagfæra jafnóðum allt, sem miður fer. Ef kann gerir pað ekki pegar, eða lætur nokkra stund iijá iíða, að gera pað, getur pað gleymzt. Eptir að pað hefur gleymzt nokkrum sinnum, er pað orðið að vana fyrir kennaranum að sjá pað, og hann hœttir aðsjáþað. Mjer er enn í minni fyrsta kennslustundiu, semjeg kafði í skóla. pað var gott og hlýtt veður; en pegar jeg kom inn í tímann, sátu samt íiestir piltarnir með margvaíinn trefil uin háísinn, og margar stúlkurnar með hettuklúta. Hálsveiki og hósti, sem opt bryddir, á í skól- um, á eflaust opt rót sína að rekja til pess óvanda, að dúða börnin með treflum og klútum um háisinn, livort heldur er keitt eða kalt, livort heldur pau eru úti eða inni. Iíjer hagar víða svo til, að börn purfa að ganga all langa leið til skólanna, og kemur pá opt fyrir að pau koma meira og minna vot, einkum í fæturna. ]pað vita allir, að hverjum manni er óhol.t að sitja kyrru fyrir votur í fætur. Kennarinn verður pví að veita pví nákvæma ept.irtekt, hvort börnin eru pur i fæturna, og láta pau skipta sokkum og fara í pura, pegar er pau koma, ef pau liafa vöknað á leiðinni. pað er hægðar- ieikur að gera, ef börnin eru vanin á að koma með pura og hreina sokka með sjer í hvert skipti sem veð- ur eða færð er svo, að líkindi eru til að pau geti vökn- að á leiðinni til skólans. Pessu verður kennarinn að ganga strangt eptir. Börn væta sig opt að ópörfu, og kæra sig opt ekkert pó að pau sitji í votu, ef peirn líðst pað. Ef kennarinn er eptirgangssamur um petta, fær hann optast góða aðstoð hjá pjónustum barnanna til pess að venja pau á prifnað og hirðusemi, pví að peim pykir ekki hagnaðnr að pví, að purfa sí og æ að vera að pvo L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.