Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 80

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 80
80 koma nokkrum peim umbótum fram, ef kvergi á öllu landinu er nokkur menntastofnun, sem peir geti flúið ltil í pví skyni að mennta sig til pess? Án 'þekkiiKjar á lcirnauppeldi, án frekari þekk- ingar en almenningur nú hefur, breytist barnauppeld- ið eklci verulega til batnaðar. pessi pekking er öllum nauðsynleg, sem ala upp börn, en fyrst og fremst barnakennurunun, pví án lienn- ar geta peir ekki unnið sem skyldi að ætlunarverki skól- anna, harnauppeldinu. En pó að vjer slepptum pví að ætlast til svo mik- ils af kennurunuin, að peir tækju nokkurn pátt í upp- eldi barnanna, — sem er ómögulegt, pó að kennararn- ir sjálflr vildu, — pó að vjer segðum sem svo: látum foreldra og vandamenn annast uppeldi barnanna, eii kennarana kenna peim, pá er kennaramenntun nauð- synleg eigi að síður, pví að kennslustörf heimta sjer- -staka kunnáttu og æíingu, sem mönnum er ekki á- sköpuð. Hjer rekur að kinum gamla, rótgróna misskilningi á pví, hvað kennsla er. Misskilningurinn er skýrt tek- inn fram með pessari setningu: *Allir geta kenntþað, sem þcir kunna sjcíljir«. Og meining setningarinnar á pá að vera, að kver sem kann að skrifa, reikna, lesa -o. s. frv., geti pessvegna einnigkennt, að skrifa, reikna, ■lesa o. s. frv.; kennarnir sjeu góðir og gildir, ef peir kunni pað, sem peir eigi að kenna. Fyrsta skilyrðið fyrir pví að geta kennt er auðvit- að pað, að kunna sjálfur pað, sem á að kenna; en pað eina skilyrði er ekki nóg, ef kennslan á að vera meira -en íiafnið eitt. Allir geta kennt t. d. skrift á pann kátt að kaupa sjer prentaðar eða skrifaðar forskriítir, rjetta pær síðan að barninu og segja pví að skrifa eptir peiin. Ef for-

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.