Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 80

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 80
80 koma nokkrum peim umbótum fram, ef kvergi á öllu landinu er nokkur menntastofnun, sem peir geti flúið ltil í pví skyni að mennta sig til pess? Án 'þekkiiKjar á lcirnauppeldi, án frekari þekk- ingar en almenningur nú hefur, breytist barnauppeld- ið eklci verulega til batnaðar. pessi pekking er öllum nauðsynleg, sem ala upp börn, en fyrst og fremst barnakennurunun, pví án lienn- ar geta peir ekki unnið sem skyldi að ætlunarverki skól- anna, harnauppeldinu. En pó að vjer slepptum pví að ætlast til svo mik- ils af kennurunuin, að peir tækju nokkurn pátt í upp- eldi barnanna, — sem er ómögulegt, pó að kennararn- ir sjálflr vildu, — pó að vjer segðum sem svo: látum foreldra og vandamenn annast uppeldi barnanna, eii kennarana kenna peim, pá er kennaramenntun nauð- synleg eigi að síður, pví að kennslustörf heimta sjer- -staka kunnáttu og æíingu, sem mönnum er ekki á- sköpuð. Hjer rekur að kinum gamla, rótgróna misskilningi á pví, hvað kennsla er. Misskilningurinn er skýrt tek- inn fram með pessari setningu: *Allir geta kenntþað, sem þcir kunna sjcíljir«. Og meining setningarinnar á pá að vera, að kver sem kann að skrifa, reikna, lesa -o. s. frv., geti pessvegna einnigkennt, að skrifa, reikna, ■lesa o. s. frv.; kennarnir sjeu góðir og gildir, ef peir kunni pað, sem peir eigi að kenna. Fyrsta skilyrðið fyrir pví að geta kennt er auðvit- að pað, að kunna sjálfur pað, sem á að kenna; en pað eina skilyrði er ekki nóg, ef kennslan á að vera meira -en íiafnið eitt. Allir geta kennt t. d. skrift á pann kátt að kaupa sjer prentaðar eða skrifaðar forskriítir, rjetta pær síðan að barninu og segja pví að skrifa eptir peiin. Ef for-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.