Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 81

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 81
81 skriftirnar eru kentugar, getur barnið lært með tíman- um að skrifa á pennan hátt. En misskilningur er pað, að kalla petta kennslu í skrift. Allir geta kennt kristindóm á pann hátt, að fá harninu spurningakverið í höndur og segja pví að læra pað utanbókar, láta pað síðan koma til sín, og pjdja pað upp úr sjer nákvæmlega orðrjett. Ef barnið hefur gert eins og fyrir pað var lagt, hefur pað lœrt kverið og kann pað utanbókar; en misskiningur er að kalla petta kennslu í kristindómi Ef petta og pví um líkt væri kennsla, pá væri •setniugin sem fyr var nefnd sönn; meira að segja, pað mætti bæta dálitlu við hana og segja: Allir geta kennt pað, sem peir kunna sjálfir — og ]>að, sem þeir kunna ■ekki einu sinni sjálfir. J>ví pað parf enga kunnáttu í skrift til að afbenda barni forskrift og segja pví að skrifa eptir henni. Heldur ekki parf neina kunuáttu í •kristindómi til að hlusta á barnið pylja kverið utan- •hókar, J>að getur fyrst verið að ræða um kennslu í skrift pegar barninu er sagt, hvernig pað á að bera sig til við námið: hvernig pað á að sitja, hvernig halda á pennan- ■um, hvernig beita konum, hvernig draga til stafanna til pess að drættirnir verði eius og peir eiga að vera, hvern- •ig skriíbókin á að liggja fyrir pví o. s. frv.; pegar pví •er sagt livernig pað eigi að nota forskriítina, og pegar gengið er eptir pví, að barnið fari eptir peim leiðbein- ingum. En til pess að veita pessar leiðbeiningar parf sjerstaka pekkingu, sem alls eigi er víst að sá hafi, er ■sjálfur pó skrifar ágæta rithönd. Sá, sem skrifar fagra rithöud sjálfur, parf pví ekki þessvegna á nokkurn hátt að vera fær um að kenna skrift. — Á líkan hátt er pví varið með kennslu í kristin- dómi. |>að að lilýða barni yfir kverið er ekki kennsla í

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.