Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 81

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 81
81 skriftirnar eru kentugar, getur barnið lært með tíman- um að skrifa á pennan hátt. En misskilningur er pað, að kalla petta kennslu í skrift. Allir geta kennt kristindóm á pann hátt, að fá harninu spurningakverið í höndur og segja pví að læra pað utanbókar, láta pað síðan koma til sín, og pjdja pað upp úr sjer nákvæmlega orðrjett. Ef barnið hefur gert eins og fyrir pað var lagt, hefur pað lœrt kverið og kann pað utanbókar; en misskiningur er að kalla petta kennslu í kristindómi Ef petta og pví um líkt væri kennsla, pá væri •setniugin sem fyr var nefnd sönn; meira að segja, pað mætti bæta dálitlu við hana og segja: Allir geta kennt pað, sem peir kunna sjálfir — og ]>að, sem þeir kunna ■ekki einu sinni sjálfir. J>ví pað parf enga kunnáttu í skrift til að afbenda barni forskrift og segja pví að skrifa eptir henni. Heldur ekki parf neina kunuáttu í •kristindómi til að hlusta á barnið pylja kverið utan- •hókar, J>að getur fyrst verið að ræða um kennslu í skrift pegar barninu er sagt, hvernig pað á að bera sig til við námið: hvernig pað á að sitja, hvernig halda á pennan- ■um, hvernig beita konum, hvernig draga til stafanna til pess að drættirnir verði eius og peir eiga að vera, hvern- •ig skriíbókin á að liggja fyrir pví o. s. frv.; pegar pví •er sagt livernig pað eigi að nota forskriítina, og pegar gengið er eptir pví, að barnið fari eptir peim leiðbein- ingum. En til pess að veita pessar leiðbeiningar parf sjerstaka pekkingu, sem alls eigi er víst að sá hafi, er ■sjálfur pó skrifar ágæta rithönd. Sá, sem skrifar fagra rithöud sjálfur, parf pví ekki þessvegna á nokkurn hátt að vera fær um að kenna skrift. — Á líkan hátt er pví varið með kennslu í kristin- dómi. |>að að lilýða barni yfir kverið er ekki kennsla í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.