Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 96

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Page 96
96 Möðruvöllum hóf umræðurnar, og sýndi fram á, hver nauðsyn það væri, að petta samband væri meira en nú •er. Að lyktum voru bornar fram og samþykktar af fundinum svo hljóðandi tillögur: 1. «í tveimur neðstu bekkjum hins lærða skóla sje ein- göngu gagnfræðakennsla samskonar og á Möðruvalla- skóla. Lærisveinar, sem lokið hafa próii paðan, setj- ist próflaust i 3. bekk lærða skólans*. 2. cþeir sem tekið hafa burtfararpróf úr gagnfræða- skólum, hafi próflausan aðgang að sjerstöku skól- unum». Annað umræðuefni fundarins var um kennara- menntum; pær umræður hóf Jón Þórarinsson skólastjóri '<í Flensborg. Að loknum umræðunum var sampykkt svo látandi fundarályktun: «Fundurinn lýsir yflr peirri skoðun sinni, að æski- degt sje að efla menntun íslenzkra alpj'ðukennara, og felur pinginu að koma á kennslu handa kennaraefnum, körlum og konum, til undirbúnings undir keunslustörf, ■á pann hátt, sem pað sjer sjer fært». Elín Briem, forstöðukona kvennaskólans á Ytri-Ey, bar fram tillögu um pað, að kennarafjelagið styddi að pví, að samfara aðalfundum fjelagsins færi fram sýning á skólamunum og skólavinnu, t. d. hannyrðum, teikn- ingum og skriflegum æfingum frá skólum o. s. frv. Yildu fundarmenn stuðla að pví eptir mætti, að slík sýning kæmist á.

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.