Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 96

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1891, Síða 96
96 Möðruvöllum hóf umræðurnar, og sýndi fram á, hver nauðsyn það væri, að petta samband væri meira en nú •er. Að lyktum voru bornar fram og samþykktar af fundinum svo hljóðandi tillögur: 1. «í tveimur neðstu bekkjum hins lærða skóla sje ein- göngu gagnfræðakennsla samskonar og á Möðruvalla- skóla. Lærisveinar, sem lokið hafa próii paðan, setj- ist próflaust i 3. bekk lærða skólans*. 2. cþeir sem tekið hafa burtfararpróf úr gagnfræða- skólum, hafi próflausan aðgang að sjerstöku skól- unum». Annað umræðuefni fundarins var um kennara- menntum; pær umræður hóf Jón Þórarinsson skólastjóri '<í Flensborg. Að loknum umræðunum var sampykkt svo látandi fundarályktun: «Fundurinn lýsir yflr peirri skoðun sinni, að æski- degt sje að efla menntun íslenzkra alpj'ðukennara, og felur pinginu að koma á kennslu handa kennaraefnum, körlum og konum, til undirbúnings undir keunslustörf, ■á pann hátt, sem pað sjer sjer fært». Elín Briem, forstöðukona kvennaskólans á Ytri-Ey, bar fram tillögu um pað, að kennarafjelagið styddi að pví, að samfara aðalfundum fjelagsins færi fram sýning á skólamunum og skólavinnu, t. d. hannyrðum, teikn- ingum og skriflegum æfingum frá skólum o. s. frv. Yildu fundarmenn stuðla að pví eptir mætti, að slík sýning kæmist á.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.