Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 4

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 4
2 enum mikilvægustu og þýðingarmestu borgaraleguni réttindum manna að vera fermdr. Og það er skil- yrði fyrir siðferðis- og trúar-lífi mannsins, og fyrir hans andlegu velferð, að hann þekki og skilji til hlítar undirstöðuatriði kristindómsins, og hverjaþýð- ingu þau haíi fyrir lífið. Enn hér til liggja margar spurningar, allar mjög þýðingarmiklar; það eru þess- ar: Hvað á að læra? Ilvernig á að læra? Hvé mikið á að læra? og hvernig á að láta þann lær- dóm verða að liði? Þessum spurningum og öðrum því um likum hefir verið svarað áðr, að því er alt nám snertir, og það allýtarlega áðr í tímariti þessu í ritgerð 0. S. s. um landafræðiskenslu. Enn þess má þó gæta, að ef læra skyldi allar þær námsgrein- ir, sem í skólum eru kendar viðlíka vandlega og þar er farið fram á, mundi sumir verða æði mikið farnir að eldast áðr en náminu væri lokið. Vorir tímar eru stuttir; vér höfum óvíða skóla, sem börn- in ganga i lengr enn 6 mánuði á ári í 6—7 ár þeg- ar lengst er. Enn þar sem svo er, má þó nokkuð gera, og er samt undarlegt, hvé lítill er ávöxtr þeirra mörgu ára hjá mörgum börnum. Enn víða mun það stafa af óhentugum bókum og óhentugu kenslu- lagi. Enn minni og óreglulegri er þó sá tími, sem verður varið til barnafræðslu á fólksmörgum heim- ilum til sveita, eða þar, sem enginn er fær um að segja til, nema, þegar bezt gerir, að einhver lcenn- ari er tekinn svo sem mánaðartíma. Þar er ekki við miklu að búast, enda er þekkingin heldr léttvæg þar víða sem von er. Enn þar er þó verið að berj- ast við að búa svo undir, að einhverju fermingar- nafni verði komið á barnið í tæka tíð, til þess, að það heiti komið úr ómegð, enda neyðist prestrinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.