Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 11

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 11
9 hafa aldrei séð þær, og þó að þau hafi haft þær,, kunna þau einatt ekkert í þeim. Prestar ganga misjafnt eftir þeim, af því að þeir vita sem er, að. það er til lítils. Fólki þykir æði víða nógr tími eyð- ast í kverið, þó að liinu sé ekki bætt ofan á. Enn, þó að prestr spyrji ef til vill eitthvað út úr þeim,. þá er það ekki alténd eins mikið til skýringar efn- inu, eins og þarf, enda liggr það stundum illa viðr. af því eru ekki ritaðar eingöngu frá því sjónarmiði,. að sýna hjálpræðis-ráðstafanir guðs, heldr altað einu. mikið sem ágrip af sögu Gyðingaþjóðarinnar. Það* verðr því ekki nærri eins mikill árangr af þessari. biflíusögukenslu eins og annars mætti verða. ' Það verðr því torvelt að finna heppilegan grund- völl kristindómsfræðslunnar í því, að leggja hinn dogmatislca lærdóm til grundvallar. Hann er of- þungskilinn börnunum, og ofviða þeirra veika skiln- ingi og óþroskaða anda. Með honum er löngum tíma varið að ofmiklu til ónýtis. Það er því öll þörf' á, að finna annan grundvöll til þess að byggja á í þeim efnum. Grundvöllr þessi er að mínu áliti auðfundinn., Börn eru ekki hugsendr; enn þau eru annað: þau taka á móti öllu þvi, sem þeim er sagt og sýnt, og festa sér það í minni; það kernr og fljótlega fram í breytni þeirra, að þau eru viðtakendr. Kristr tók mannkynið eins og börn; hin siðferðislegu sannindi kendi hann í samtölum, enn mörg enna æðri, þung- skildari sanninda kendi hann í sögum og samlíking- um, sem hann sagði sjálfr frá. Og sú kenning hans. var allra áþreifanlegust; þannig fræddi Kristr sína, lærisveina, Enn hann hafði þar ena sömu aðferð* og þá, sem guð hafði haft og hefir til þess að ala
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.