Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 63

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 63
G1 ■störfum og áður; hann starfaði fyrir kirkjuna og trú- brœður sína; hann starfaði lika fyrir skólana og hjelt þar áfram kennslu sjálfur. Eins og þegar liefir verið getið, bar Comeníus söfnuð sinn og trúbræður jafnan fyrir brjóstinu, ljet ■ekkert tækifæri ónotað, til að reyna að bæta hag þeirra, og ól stöðugt þá von, að úr mundi rætast fyrir þeim. Þetta studdi að þvi, að hann leiddist á afvegu um stund á efri árum; hann hneigðisi að spádómstrú, og bjóst við, að 1000 ára ríkið væri þá í nánd. Það voru uppi um þessar mundir menn, er þóttust fá vitranir og sjá sjónir, er boðuðu bráða sælú á jörðu. Þessa spádóma gaf Comeníus út í bólc, er hann kallaði Ljós í myrkri. Ymsir gripu að vísu feginshendi við þessu og lögðu trúnað á það; en þó varð það til þess, að afla honuin ámælis margra •og varpa nokkrum skugga á hann. En hver er sá, ■er í engu skjöplist. Þessi trú hafði ekki heldurfest imjög djúpar rætur hjá hopum; má það sjá af bók þeirri, er hann samdi þrem árum fyrir andlát sitt, og hann nefndi Hið eina nauðsynlega. Þar sýnir Ihann, að hann er enn trúarhetjan forna, er engu treystir öðru en drottins náð. Þessa bók má telja ■erfðaskrá, er hann ljet eptir ættingjum sínum, trú- ibræðrum og yfir höfuð öllum; það er játningarrit ihans; segir hann í því: Jeg þakka guði fyrir, að hann hefir alla æfi látið mig vera framsóknarmann, því að þráin eptir hinu góða er lækur, sem rennur út frá uppspretíulind alls góðs, guði sjálfum; og þó •að guð með þessu hafi leitt mig inn í. mörg völund- arhús, hefur hann þó þegar leitt mig út úr þeim flestum aptur, og hann leiðir mig við liönd sjer til Jhins sæla friðar. Nokkru af kröptum mínum hef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.