Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 83

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 83
81 ■er það minni vandi. Margur gerir gott barn slæmt, xneð því að fara illa með það eða hafa illt fyrir því. Harðneskja, fyrirlitning, og önnur ill og röng með- ferð, gerir kjarkbarnið hart og þrátt, greinda og stillta barnið slægt og hrekkvíst, veiklynda barnið kjarklaust. Illa meðferðin er eins og slæmu stjúp- urnar í þjóðsögunum; hún kemur börnunum í álög og gerir þau að úlfum, refum eða geitum i andleg- um skilningi. Já, ástríka eða góða barnið sjálft get- ur leiðzt út í ýmsa óreglu, sé því sýndur sífelldur kuldi eða tortryggni. Verður þá fagur mannengill hulinn svínsgervi.-------Eg held nú, að hinar ofan- töldu álmennu hegðunarreglur, sem felast í elsku, sannleilc og réttlæti, séu einmitt þær, sem einkum og sér í lagi á að hafa við góðu börnin. Samt vil eg taka þrjú atriði fram enn þá. Vertu ætíð blíð- «r og nákvæmur við veiklynt barn, og víeg því, ef Jþví verður á. Græt aldrei viðkvæmt barn, sem elsk- ar þig; því meira sem það ann þér, þess þyngra fellur því reiði þín. Sum börn eru mjög ástrík í geðsmunum, við- kvæm og fín, saklaus og einlæg sem engill, vænta okki annars af öðrum en góðs, af því þau eru svo góð sjálf. Elskan, fegurðin og réttlætið svo að segja skín og geislar af augum, brosi, atlotum, hreyfing og hegðun þeirra allri. Skoðum þvílík börn eins og ■engla, eins og mannblóm, sem eru svo miklu æðri, betri, fegri og hreinni en sjálfir vér. Hugsum þá um það, að í þeim er helgidómur lífsins og imynd hins æðsta barns. Allt sem eg get sagt um hegðun við slík börn, auk áðurtaldra ráða, er þetta ritning- arorð: »Tak skó þína af þér, því þú stendur á 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.