Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 37

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 37
Frá Ameríku. -A.meríka er stundum kölluð skólanna land, og þeg- ar svo er tekið til orða, nœr það einkanlega til Bandaríkjanna. Það er alkunnugt, að hvergi ívíðri veröld er lagt jafnmikið í sölurnar til að mennta alþýðuna eins og gert er í Bandaríkjunum. Alþýðu- skólarnir eru óskabörn þjóðarinnar, og þessum óskabörnum sínum veitir hún alla sína stórkostlegu, einkennilegu rausn. Fyrir utan hið höfðinglega ör- læti af stjórnarinnar hálfu við þessar stofnanir, legg- ur þjóðin fúslega á sig skatta og skyldur þeim til viðhalds og uppbyggingar, og undan þeim álögum er ekki kvartað, þó þær sjeu víða tiltölulega þyngstu skattbyrðirnar, sem alþýða leggur sjer á bak. Það er auðsætt, að til þess að alþýðuskólarnir geti orðið að verulegum notum, þarf að vera kostur á færum og hæfilegum kennurum við þá, og í því augnamiði eru sjerstakar stofnanir, hinir svokölluðu Normal Schools, settar á fót og haldið við á opinber- an kostnað; þar er kennsla veitt ókeypis þeim, sem vilja takast á hendr kennslustörf. Fyrir utan hin- ar algengu námsgreinar, sem á skólum eru kennd- ar, stunda nemendurnir þar »Pedagogy«, það er, þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.