Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 33

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 33
31 1867) gangi einna næst því, þó að þær sé ekki í alla staði vel til þess kjörnar. Slíkar sögur, sem börn ætti að byrja á að læra, verða að vera stutt- ar, varla meira enn svo sem sex smáar arkir á stærð. Efni þeirra verðr að vera fram sett í sem einföldustum orðum, og ekki alveg bundið við ritn- ingarorðin, og efnisþráðrinn að vera tekinn með beinni hliðsjón af náðarráðstöfunum guðs, opinber- uninni. Þair verða að sýna, svo Ijóst sem auðið er, þessa efuisröð eða því um líka: sköpun — synda- fall — refsing — fyrirheit — lögmál — syndaeymd manna og þörf á líkn og náð — undirbúningr undir komu frelsarans — Jesús Kristr sem frelsari — dauði lians sem törnardauði — upprisa hans — himnaför- — stofnun kirkjunnar — útbreiðsla kristindómsins á, dögum postulanna. Með þessu móti fæst að mestu leyti alveg sama efni og er í fyrra kafia kversins., Geta þarf þess í biflíusögum þessum með fám orð- um, þegar einliver merkisatriði eru fyrir hendi,, hverja lærdóma þau helzt liafi að geyma. I kveri þessu ætti að vera sérstaklega inar helztu af dæmi- sögum Jesú með stuttum og einföldum skýringum.. Eg tek til dæmis hina dæmalausu sögu um hinn glataða son, sem er svo einföld og hversdagsleg,. enn felr þó eie.i að siðr i sér alla mannkynsins sögu um synd, refsing og náð. Öll þörf væri á því, þegar liðr fram á undir-. búningstíma barna undir fermingu, t. d. á 13.—14. ár, að þau gæti fengið að kynnast stuttu ágripi af sögu kristilegrar kirkju. Ágripin aftan við Balslevs.. og Tangs bifliusögur eru ekki hentug til þess; enn mér vitanlega eru engin kirkjusöguágrip önnur til á íslenzku nema það, sem er í Horster gamla, enn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.