Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Side 33

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Side 33
31 1867) gangi einna næst því, þó að þær sé ekki í alla staði vel til þess kjörnar. Slíkar sögur, sem börn ætti að byrja á að læra, verða að vera stutt- ar, varla meira enn svo sem sex smáar arkir á stærð. Efni þeirra verðr að vera fram sett í sem einföldustum orðum, og ekki alveg bundið við ritn- ingarorðin, og efnisþráðrinn að vera tekinn með beinni hliðsjón af náðarráðstöfunum guðs, opinber- uninni. Þair verða að sýna, svo Ijóst sem auðið er, þessa efuisröð eða því um líka: sköpun — synda- fall — refsing — fyrirheit — lögmál — syndaeymd manna og þörf á líkn og náð — undirbúningr undir komu frelsarans — Jesús Kristr sem frelsari — dauði lians sem törnardauði — upprisa hans — himnaför- — stofnun kirkjunnar — útbreiðsla kristindómsins á, dögum postulanna. Með þessu móti fæst að mestu leyti alveg sama efni og er í fyrra kafia kversins., Geta þarf þess í biflíusögum þessum með fám orð- um, þegar einliver merkisatriði eru fyrir hendi,, hverja lærdóma þau helzt liafi að geyma. I kveri þessu ætti að vera sérstaklega inar helztu af dæmi- sögum Jesú með stuttum og einföldum skýringum.. Eg tek til dæmis hina dæmalausu sögu um hinn glataða son, sem er svo einföld og hversdagsleg,. enn felr þó eie.i að siðr i sér alla mannkynsins sögu um synd, refsing og náð. Öll þörf væri á því, þegar liðr fram á undir-. búningstíma barna undir fermingu, t. d. á 13.—14. ár, að þau gæti fengið að kynnast stuttu ágripi af sögu kristilegrar kirkju. Ágripin aftan við Balslevs.. og Tangs bifliusögur eru ekki hentug til þess; enn mér vitanlega eru engin kirkjusöguágrip önnur til á íslenzku nema það, sem er í Horster gamla, enn,

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.