Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 41

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 41
39 stjóra county-isins, Kennaraleyfin fyrir alþýðuskóla- kennarana eru þrenns konar; eitt fyrir þrjú ár (First grad^ certificate), annað fyrir tvö ár (second grad^ certificate) og þriðja fyrir eitt ár (Third grads ■certificate). Til að ná þriggja ára leyfinu, verður umsækjandi að standast próf í: lestri, skript, rjett- ritun, enskri málfræði, landafræði, Bandaríkja-sögu, reikningi, líffærafræði (Physiology) og heilbrigðis- reglum, kennsluaðferð (Theory and Practice of Tea- ching), stjórnfræði, jarðlögunarfræði (Physical Geo- graphy), frumatriðum náttúrufræðinnar (Natural Phi- losophy), undirstöðuatriðum mælingarfræðinnar (Ele- mentary Geometry), bókstafareikningi (Algebra) og bókfærslu. Til að geta fengið tveggja ára kennslu- leyfið, þarf umsækjandi að standast próf í fyrstu 10 greinunum, og til að ná ársleyfi í fyrstu 9 greinun- um. Allir alþýðuskólakennarar eru skyldir að sækja kennarafundina (Teachers Institutes), og er öllum skólum þeirra lokað, á mfeðan þessir fundir standa yfir. Þeir fá sama lcaup fyrir þann tíma, sem þeir sitja fundi þessa, og þeir hafa við skólana, ef kennsla stendur yfir i skólanum á þeim tíma, sem kennara- fundurinn er kallaður saman; annars hafa þeir ekkert kaup, á meðan þeir sækja fundinn. Ef þeir vanrækja að sækja kennarafundinn, getur skólastjóri ónýtt kennslu- leyfi þeirra. í Pembina County eru 9 íslendingar, sem hafa tekið kennarapróf; tveir af þeim eru stúlkur. Kennslan í alþýðuskólunum á að standa í sam- Bandi við kennsluna í æðri skólum rikisins, að svo miklu leyti sem því verður við komið, og menntunar- stefnan er ákveðin í þá átt, að innræta nemendun um sannleiksást, hófsemi, hreinlæti, ráðvendni, fje-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.